Tár féllu er Sala var minnst í Nantes | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2019 09:30 Leikmenn og þjálfari Nantes labba um völlinn eftir leik og minnast Sala með áhorfendum. vísir/getty Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. Flugvél Sala hvarf fyrir tíu dögum síðan en í vélinni með Sala var flugmaðurinn David Ibbotson. Leikurinn gegn St. Etienne tók á leikmenn Nantes sem og stuðningsmenn en hann endaði 1-1. Sala var minnst fyrir leik og leikmenn Nantes voru í bolum með nafni hans á. Þar stóð: „Við elskum þig, Emi“. Fyrir leik var spilað myndband með tilþrifum Sala. Argentínski fáninn og Sala-treflar voru áberandi í stúkunni þar sem mátti sjá mörg tár falla. Leikurinn var svo stöðvaður á níundu mínútu til þess að minnast Argentínumannsins og var þá klappað í eina mínútu.Argentína var áberandi í stúkunni.vísir/gettyVið elskum þig, Emi stóð á bolunum.vísir/gettyAllir báru nafn Sala á bakinu.vísir/gettyÞessi risamynd af Sala var í stúkunni fyrir leik.vísir/gettyÞjappa sér saman.vísir/gettyAllir með Sala á bakinu.vísir/gettyGlæsilegur fáni af Sala inn á miðju vallarins fyrir leik.vísir/getty Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30 Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28. janúar 2019 06:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Nantes spilaði í gær sinn fyrsta leik eftir að fyrrum leikmaður félagsins, Emiliano Sala, hvarf yfir Ermarsundi í flugvél sem átti að flytja hann til Cardiff. Argentínumannsins var eðlilega minnst á vellinum. Flugvél Sala hvarf fyrir tíu dögum síðan en í vélinni með Sala var flugmaðurinn David Ibbotson. Leikurinn gegn St. Etienne tók á leikmenn Nantes sem og stuðningsmenn en hann endaði 1-1. Sala var minnst fyrir leik og leikmenn Nantes voru í bolum með nafni hans á. Þar stóð: „Við elskum þig, Emi“. Fyrir leik var spilað myndband með tilþrifum Sala. Argentínski fáninn og Sala-treflar voru áberandi í stúkunni þar sem mátti sjá mörg tár falla. Leikurinn var svo stöðvaður á níundu mínútu til þess að minnast Argentínumannsins og var þá klappað í eina mínútu.Argentína var áberandi í stúkunni.vísir/gettyVið elskum þig, Emi stóð á bolunum.vísir/gettyAllir báru nafn Sala á bakinu.vísir/gettyÞessi risamynd af Sala var í stúkunni fyrir leik.vísir/gettyÞjappa sér saman.vísir/gettyAllir með Sala á bakinu.vísir/gettyGlæsilegur fáni af Sala inn á miðju vallarins fyrir leik.vísir/getty
Emiliano Sala Fótbolti Tengdar fréttir Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30 Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28. janúar 2019 06:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. 30. janúar 2019 09:30
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00
Fjölskylda Sala á Guernsey og hefur fundað með lögreglunni: Markmið söfnunarinnar náð Fjölskylda Emiliano Sala, knattspyrnumannsins sem er saknað, er komin til Guernsey en Sala er talinn hafa farist á þeim slóðum 28. janúar 2019 06:00
Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. 30. janúar 2019 15:11