Hentu sandölum og vatnsflöskum í leikmennina sem komust í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 14:00 Leikmaður Katar liggur í grasinu og þarna sést einn sandalinn. Getty/Koki Nagahama Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama Fótbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira
Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama
Fótbolti Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira