Gamli síminn gæti orðið að verðlaunapening á ÓL 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 14:00 Verðlaun á Ólympíuleikum. Getty/Simon Bruty Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum. Ólympíuleikar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira
Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum.
Ólympíuleikar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur Sjá meira