Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2019 21:09 Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur þátt í leitinni. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú í kvöld tekið þátt í leit að konu sem er týnd í Skaftafelli. Útkall vegna leitarinnar barst björgunarsveitum á sjöunda tímanum í kvöld en konan var á ferð í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekki liggur fyrir hvernig konan varð viðskila við hópinn en ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Auka mannskapur hefur verið kallaður út vegna leitarinnar frá Austurlandi og Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn frá Austurlandi er væntanlegir á svæðið með leitarhunda og dróna og eru gönguhópar væntanlegir af Suðurlandi.LoftmyndirHvasst er í Skaftafelli þessa stundina og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt en leitarhóparnir þurfa að ná yfir stórt svæði við leit að konunni. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi náð að miða út síma konunnar sem hafi gefið ákveðnar vísbendingar um för hennar en fjöldi stíga liggur um þjóðgarðinn og því mun töluverður mannskapur koma að leitinni. Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú í kvöld tekið þátt í leit að konu sem er týnd í Skaftafelli. Útkall vegna leitarinnar barst björgunarsveitum á sjöunda tímanum í kvöld en konan var á ferð í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekki liggur fyrir hvernig konan varð viðskila við hópinn en ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Auka mannskapur hefur verið kallaður út vegna leitarinnar frá Austurlandi og Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn frá Austurlandi er væntanlegir á svæðið með leitarhunda og dróna og eru gönguhópar væntanlegir af Suðurlandi.LoftmyndirHvasst er í Skaftafelli þessa stundina og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt en leitarhóparnir þurfa að ná yfir stórt svæði við leit að konunni. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi náð að miða út síma konunnar sem hafi gefið ákveðnar vísbendingar um för hennar en fjöldi stíga liggur um þjóðgarðinn og því mun töluverður mannskapur koma að leitinni.
Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Sjá meira
Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11