KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2019 13:30 Geir gerði samninginn við Heimi sem Guðni þarf nú að vinna úr. vísir/vilhelm Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM.Vísir greindi frá deilu þjálfaranna við KSÍ í september en málið snýst um bónusgreiðslur og fjárhæðin nemur milljónum króna. Guðni vildi ekkert tjá sig um málið þá og hann vildi heldur sem minnst ræða málið í kappræðunum í gær. „Þetta mál er í fínu ferli og tekur smá tíma,“ segir Guðni en í dag eru 227 dagar frá því Ísland spilaði sinn síðasta leik á HM og því ljóst að þetta tekur aðeins meira en smá tíma. „Ég er bjartsýnn á fína lendingu í þessu máli en við erum að takast á. Það er ágreiningur um túlkun á þessum samningi. Þar við situr. Við erum sammála um að vera ósammála og erum að reyna að leysa úr þessu í friði. Við erum vonandi að nálgast lausn. Þetta hefur aðeins tekið á en er að leysast.“ Í umræðunum kom einnig fram að það var Geir Þorsteinsson sem gerði þennan samning við Heimi sem er svona erfitt að túlka í dag. Sjá má umræðuna um þetta mál hér að neðan.Klippa: Guðni og Geir um deiluna við Heimi KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM.Vísir greindi frá deilu þjálfaranna við KSÍ í september en málið snýst um bónusgreiðslur og fjárhæðin nemur milljónum króna. Guðni vildi ekkert tjá sig um málið þá og hann vildi heldur sem minnst ræða málið í kappræðunum í gær. „Þetta mál er í fínu ferli og tekur smá tíma,“ segir Guðni en í dag eru 227 dagar frá því Ísland spilaði sinn síðasta leik á HM og því ljóst að þetta tekur aðeins meira en smá tíma. „Ég er bjartsýnn á fína lendingu í þessu máli en við erum að takast á. Það er ágreiningur um túlkun á þessum samningi. Þar við situr. Við erum sammála um að vera ósammála og erum að reyna að leysa úr þessu í friði. Við erum vonandi að nálgast lausn. Þetta hefur aðeins tekið á en er að leysast.“ Í umræðunum kom einnig fram að það var Geir Þorsteinsson sem gerði þennan samning við Heimi sem er svona erfitt að túlka í dag. Sjá má umræðuna um þetta mál hér að neðan.Klippa: Guðni og Geir um deiluna við Heimi
KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30
Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03