„Eins og að horfa á málningu ljúga“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2019 10:45 Minnst tveir þættir voru sendir út í beinni útsendingu vegna ræðu Trump. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt stefnuræðu sína í nótt. Þar hvatti hann til samstöðu stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, tilkynnti annan fund hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ítrekaði loforð sitt um að byggja múr á landamærunum að Mexíkó og gagnrýndi þær fjölmörgu rannsóknir sem að honum snúa, svo eitthvað sé nefnt. Þáttastjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna fjölluðu mikið um ræðu Trump í gær og voru minnst tveir þættir sendir út í beinni útsendingu vegna hennar. Þeir gerðu stólpagrín að Trump og fengu þar að auki gesti til að ræða ræðu forsetans. Þar á meðal var leikstjórinn Spike Lee sem sagðist ætla að meta Trump eftir gjörðum hans en ekki orðum. Hér að neðan má sjá nokkur atriði úr þáttum næturinnar.Stephen Colbert var í beinni útsendingu og mest allur þáttur hans snerist um ræðu Trump. Trevor Noah var einnig í beinni Jimmy Kimmel Seth Meyers Jimmy Fallon James Corden Samantha Bee var ekki með þátt í nótt en hún tjáði sig samt um ræðuna á Twitter. The most diverse part of the Republican side is their ties. #SOTU pic.twitter.com/WfCPbxYfvQ— Full Frontal (@FullFrontalSamB) February 6, 2019 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt stefnuræðu sína í nótt. Þar hvatti hann til samstöðu stjórnmálamanna í Bandaríkjunum, tilkynnti annan fund hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ítrekaði loforð sitt um að byggja múr á landamærunum að Mexíkó og gagnrýndi þær fjölmörgu rannsóknir sem að honum snúa, svo eitthvað sé nefnt. Þáttastjórnendur spjallþátta Bandaríkjanna fjölluðu mikið um ræðu Trump í gær og voru minnst tveir þættir sendir út í beinni útsendingu vegna hennar. Þeir gerðu stólpagrín að Trump og fengu þar að auki gesti til að ræða ræðu forsetans. Þar á meðal var leikstjórinn Spike Lee sem sagðist ætla að meta Trump eftir gjörðum hans en ekki orðum. Hér að neðan má sjá nokkur atriði úr þáttum næturinnar.Stephen Colbert var í beinni útsendingu og mest allur þáttur hans snerist um ræðu Trump. Trevor Noah var einnig í beinni Jimmy Kimmel Seth Meyers Jimmy Fallon James Corden Samantha Bee var ekki með þátt í nótt en hún tjáði sig samt um ræðuna á Twitter. The most diverse part of the Republican side is their ties. #SOTU pic.twitter.com/WfCPbxYfvQ— Full Frontal (@FullFrontalSamB) February 6, 2019
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira