Ríkið auki fjárveitingar vegna fjölgunar í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 19:15 Undanfarin ár hefur íbúum í Reykjanesbæ fjölgað um ríflega þriðjung. Vísir/Gvendur Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Reykjanesbær Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við verkefni sem tengjast íbúafjölgun. Hann gagnrýnir hins vegar að ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjármagn í samræmi við fjölgunina. Reykjanesbær er fjórða fjölmennasta sveitarfélag landsins og veltir Akureyri úr sessi. Munurinn er aðeins 40 íbúar. „Það að við séum orðin stærri en Akureyri er ekki stóra málið í þessu, heldur hitt að íbúum hér hefur fjölgað alveg gríðarlega,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í dag eru aldarfjórðungur frá því að sameining Reykjanesbæjar var samþykkt í íbúakosningu.Fjölgun íbúa í Reykjanesbæ undanfarin ár.Vísir/GvendurFrá árinu 2011 hefur íbúum fjölgað í Reykjanesbæ um 1-3%. Síðustu þrjú ár hefur fjölgunin verið á bilinu 6-8% Íbúar í Reykjanesbæ voru rúmlega 14.000 í árslok 2011 en eru nú tæplega 19.000, fjölgunin á átta árum nemur samtals 34%.Hlutfall íslenskra og erlendra ríkisborgara varðandi fjölgun íbúa.Vísir/GvendurHlutfall erlendra ríkisborgara hefur farið hækkandi þegar litið er til fjölgunar íbúa. Á síðasta ári voru erlendir ríksborgarar tæplega 84% fjölgunarinnar. Í dag er hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ tæplega fjórðungur. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir öll sveitarfélög á Suðurnesjum takast á við fjölgun íbúa á meðan ríkisstofnanir á svæðinu fái ekki fjárveitingar í takti við íbúafjölgun. „Við höfum vakið athygli á þessu með ýmsum hætti, bæði með fundahöldum og samtölum við þingmenn og ráðherra. En það kerfi virðist snúast mun hægar heldur en sveitarfélaganna. Það er ekki farið að skila þeim árangri sem við þurfum að ná,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ.
Reykjanesbær Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira