Lindsey Vonn endaði út í girðingu í síðasta risastórsviginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 17:00 Brautarstarfsmenn huga að Lindsey Vonn. Getty/Alexis Boichard/ Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark. Ólympíuleikar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira
Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark.
Ólympíuleikar Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands Sjá meira