Logi brjálaður út í Daníel: Neitaði landsliðskallinu og missti því af HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 13:30 Logi Geirsson s2 sport Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. Seinni bylgjan mætti aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi eftir langt frí vegna HM í handbolta. Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru sérfræðingar Tómasar Þórs Þórðarsonar. „Ég er rosalega ósáttur með Daníel Frey Andrésson. Ég er búinn að vera sá maður sem er búinn að tala hvað mest fyrir því að hann sé besti maðurinn í deildinni og eigi að vera í landsliðinu og svona,“ sagði Logi. „Hann fékk kallið núna á milli jóla og nýárs frá landsliðinu en neitaði að mæta afþví hann var í Svíþjóð og vildi vera með kærustunni sinni.“ „Hann hefði spilað á HM. Ég er brjálaður út í hann.“Daníel Freyr Andrésson ver mark Valsvísir/vilhelm„Þetta finnst mér „unprofessional“, ég er brjálaður út í hann og hrósa honum ekki meir í þáttunum það sem eftir er.“ Tómas Þór benti á það að þannig varð það einmitt að sá leikmaður sem var kallaður inn í landsliðshópinn á milli jóla og nýárs, Ágúst Elí Björgvinsson, var sá sem fór á HM ásamt Björgvini Páli Gústavssyni. „Já, ég er að segja það, hann [Daníel] hefði farið.“ „Ég er búinn að vera í þrjú ár að bíða eftir þessu, hann er akkúrat gaurinn sem hefði komið og orðið Bjöggi í Peking, þess vegna er ég brjálaður út í hann.“ Logi bakkaði aðeins með orð sín að hann ætlaði aldrei að hrósa honum aftur en það var ekki að sjá að hann myndi taka Valsmanninn aftur í sátt á næstu dögum. Eldræðu Loga má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Logi segir Daníel hafa neitað landsliðinu Olís-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga. Seinni bylgjan mætti aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi eftir langt frí vegna HM í handbolta. Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru sérfræðingar Tómasar Þórs Þórðarsonar. „Ég er rosalega ósáttur með Daníel Frey Andrésson. Ég er búinn að vera sá maður sem er búinn að tala hvað mest fyrir því að hann sé besti maðurinn í deildinni og eigi að vera í landsliðinu og svona,“ sagði Logi. „Hann fékk kallið núna á milli jóla og nýárs frá landsliðinu en neitaði að mæta afþví hann var í Svíþjóð og vildi vera með kærustunni sinni.“ „Hann hefði spilað á HM. Ég er brjálaður út í hann.“Daníel Freyr Andrésson ver mark Valsvísir/vilhelm„Þetta finnst mér „unprofessional“, ég er brjálaður út í hann og hrósa honum ekki meir í þáttunum það sem eftir er.“ Tómas Þór benti á það að þannig varð það einmitt að sá leikmaður sem var kallaður inn í landsliðshópinn á milli jóla og nýárs, Ágúst Elí Björgvinsson, var sá sem fór á HM ásamt Björgvini Páli Gústavssyni. „Já, ég er að segja það, hann [Daníel] hefði farið.“ „Ég er búinn að vera í þrjú ár að bíða eftir þessu, hann er akkúrat gaurinn sem hefði komið og orðið Bjöggi í Peking, þess vegna er ég brjálaður út í hann.“ Logi bakkaði aðeins með orð sín að hann ætlaði aldrei að hrósa honum aftur en það var ekki að sjá að hann myndi taka Valsmanninn aftur í sátt á næstu dögum. Eldræðu Loga má sjá í spilaranum hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Logi segir Daníel hafa neitað landsliðinu
Olís-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira