Ariana Grande jafnar sögulegan árangur Bítlanna Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 22:51 Þrátt fyrir mikla erfiðleika í einkalífinu er ferill söngkonunnar á mikilli siglingu. Vísir/Getty Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“. Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande er fyrsti tónlistarmaðurinn til þess að eiga þrjú efstu lögin á Billboard Hot 100 listanum síðan Bítlarnir náðu þeim áfanga árið 1964. Grande gaf nýverið út plötuna „thank u, next“ sem hefur náð miklum vinsældum á skömmum tíma. Í efsta sæti listans er lagið „7 Rings“ sem hefur trónað á toppi listans í fjórar vikur. Því næst kemur lagið „Break Up With Your Girlfriend, I‘m Bored“ sem kemur nýtt inn á listann í annað sætið og þá færir smellurinn „thank u, next“ sig upp um fjögur sæti úr því sjöunda upp í það þriðja. Líkt og fyrr sagði hefur enginn tónlistarmaður náð þessum áfanga síðan í mars og apríl árið 1964 þegar Bítlarnir urðu fyrstir til þess með lögin „Can‘t Buy Me Love“, „Twist and Shout“ og „Do You Want to Know a Secret“. Bítlarnir áttu seinna meir fimm efstu sætin þegar lögin „She Loves You“, „I Want to Hold Your Hand“ og „Please Please Me“ náðu líka sætum á listanum. Sá tónlistarmaður sem hefur komist næst því að jafna þennan árangur er rapparinn Drake sem átti fyrsta, annað og fjórða sæti listans í júlí 2018 með lögunum „Nice for What“, „Nonstop“ og „God‘s Plan“.
Tónlist Tengdar fréttir Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn "thank u, next“. 30. nóvember 2018 20:25
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51
Nýtt myndband með Ariana Grande beint á toppinn Tónlistarkonan Ariana Grande gaf út nýtt myndband við lagið break up with your girlfriend, i'm bored fyrir þremur dögum. 10. febrúar 2019 13:30