Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 15:00 Virgil van Dijk ræðir málin við Sadio Mane. Getty/Andrew Powell Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Virgil Van Dijk er í leikbanni í fyrri leiknum á móti Bayern München eftir að hafa fengið gult spjald í lokaleik riðlakeppninnar. Josh Wright á WhoScored síðunni lagðist yfir það að meta áhrif þess á leik Liverpool að geta ekki treyst á Van Dijk í öftustu línu í kvöld..@_WrightJosh believes Virgil Van Dijk has developed into one of the best players in the world since joining Liverpool. Read his full article on the impact of his absence for tonight's match against Bayern Munich -- https://t.co/t83yxm8khZpic.twitter.com/TmRGfWl6W1 — WhoScored.com (@WhoScored) February 19, 2019Liverpool vörnin var þekkt fyrir að gera mörg mistök fyrir komu Virgil Van Dijk en hann hefur fært allt annað yfirbragð yfir varnarlínu liðsins. Liverpool er nú það lið sem hefur haldið markinu oftast hreinu á þessu tímabili i ensku úrvalsdeildinni. Á síðustu tímabilum hefur Liverpool liðið oft þurft að skora meira en tvö mörk til að landa sigri en í vetur hefur liðið oft náð öllum þremur stigunum þrátt fyrir að skora aðeins eitt mark. Að mati Josh Wright er Virgil Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu. Hann býst við því að Fabinho byrji í miðri vörninni við hlið Joel Matip en Dejan Lovren er að glíma við meiðsli og því óvissa með þátttöku hans. Leikbann Virgil Van Dijk kemur á slæmum tíma enda þarf Liverpool vörnin að glíma við pólska framherjann Robert Lewandowski á Anfield í kvöld. Það hefði verið úrvalsverkefni fyrir Van Dijk en lendir nú á herðum Matip og annaðhvort Fabinho eða Lovren. Leikur Liverpool og Bayern München hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Sjá meira
Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Virgil Van Dijk er í leikbanni í fyrri leiknum á móti Bayern München eftir að hafa fengið gult spjald í lokaleik riðlakeppninnar. Josh Wright á WhoScored síðunni lagðist yfir það að meta áhrif þess á leik Liverpool að geta ekki treyst á Van Dijk í öftustu línu í kvöld..@_WrightJosh believes Virgil Van Dijk has developed into one of the best players in the world since joining Liverpool. Read his full article on the impact of his absence for tonight's match against Bayern Munich -- https://t.co/t83yxm8khZpic.twitter.com/TmRGfWl6W1 — WhoScored.com (@WhoScored) February 19, 2019Liverpool vörnin var þekkt fyrir að gera mörg mistök fyrir komu Virgil Van Dijk en hann hefur fært allt annað yfirbragð yfir varnarlínu liðsins. Liverpool er nú það lið sem hefur haldið markinu oftast hreinu á þessu tímabili i ensku úrvalsdeildinni. Á síðustu tímabilum hefur Liverpool liðið oft þurft að skora meira en tvö mörk til að landa sigri en í vetur hefur liðið oft náð öllum þremur stigunum þrátt fyrir að skora aðeins eitt mark. Að mati Josh Wright er Virgil Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu. Hann býst við því að Fabinho byrji í miðri vörninni við hlið Joel Matip en Dejan Lovren er að glíma við meiðsli og því óvissa með þátttöku hans. Leikbann Virgil Van Dijk kemur á slæmum tíma enda þarf Liverpool vörnin að glíma við pólska framherjann Robert Lewandowski á Anfield í kvöld. Það hefði verið úrvalsverkefni fyrir Van Dijk en lendir nú á herðum Matip og annaðhvort Fabinho eða Lovren. Leikur Liverpool og Bayern München hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Sjá meira