Telur að Solskjær fái starfið hjá United ef hann vinnur Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2019 10:00 Það gengur nánast allt upp hjá Ole Gunnar Solskjær. vísir/getty Paul Merson, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og einn helsti sparkspekingur Sky Sports, telur að Ole Gunnar Solskjær fái stjórastarfið hjá Manchester United til frambúðar ef honum tekst að leggja Liverpool að velli á sunnudaginn. Eftir tíu sigra í tólf leikjum er komið að stóru stundinni hjá Solskjær því United tekur á móti erkifjendunum á sunnudaginn. Norðmaðurinn tók einmitt við liðinu eftir 3-1 tap United undir stjórn Mourinho í desember sem var banabiti Portúgalans hjá félaginu. Solskjær er búinn að leggja bæði Arsenal og Chelsea í bikarnum og kominn upp fyrir bæði félög í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og stefnir á Meistaradeildarsæti. Ekkert af þessu virtist mögulegt á síðustu dögum Mourinho. „Eftir að koma svona sterkir til baka eftir tapið gegn PSG og vinna Chelsea sé ég United alveg geta unnið Liverpool. Það yrðu góð úrslit fyrir Liverpool að ná í stig á sunnudaginn. Það segir mér að Ole er að gera eitthvað rétt. Það kæmi mér gríðarlega á óvart ef Solskjær fær ekki starfið ef hann vinnur Liverpool,“ sagði Merson í The Debate á Sky Sports í gærkvöldi. „Það var ekkert að gerast hjá United fyrir þremur til fjórum mánuðum. Svo er liðið tætt í sundur af PSG en samt voru 60.000 manns að syngja nafn Solskjær í lok leiks. Eigandi félagsins hlýtur að hugsa með sér hversu frábært andrúmsloftið er því fyrir þremur til fjórum mánuðum hefði allt verið brjálað.“ „Eftir að horfa á sigurinn á móti Chelsea kæmi mér verulega á óvart ef United nær ekki einu af fjórum efstum sætunum og það yrði jafn stórt fyrir liðið og að vinna enska bikarinn. Það var bara svo langt frá því að gera eitthvað á þessari leiktíð. United er stærsta félag heims að mínu mati og þarf að vera í Meistaradeildinni,“ sagði Paul Merson. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. 18. febrúar 2019 22:15 Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. 18. febrúar 2019 21:44 Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Paul Merson, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og einn helsti sparkspekingur Sky Sports, telur að Ole Gunnar Solskjær fái stjórastarfið hjá Manchester United til frambúðar ef honum tekst að leggja Liverpool að velli á sunnudaginn. Eftir tíu sigra í tólf leikjum er komið að stóru stundinni hjá Solskjær því United tekur á móti erkifjendunum á sunnudaginn. Norðmaðurinn tók einmitt við liðinu eftir 3-1 tap United undir stjórn Mourinho í desember sem var banabiti Portúgalans hjá félaginu. Solskjær er búinn að leggja bæði Arsenal og Chelsea í bikarnum og kominn upp fyrir bæði félög í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og stefnir á Meistaradeildarsæti. Ekkert af þessu virtist mögulegt á síðustu dögum Mourinho. „Eftir að koma svona sterkir til baka eftir tapið gegn PSG og vinna Chelsea sé ég United alveg geta unnið Liverpool. Það yrðu góð úrslit fyrir Liverpool að ná í stig á sunnudaginn. Það segir mér að Ole er að gera eitthvað rétt. Það kæmi mér gríðarlega á óvart ef Solskjær fær ekki starfið ef hann vinnur Liverpool,“ sagði Merson í The Debate á Sky Sports í gærkvöldi. „Það var ekkert að gerast hjá United fyrir þremur til fjórum mánuðum. Svo er liðið tætt í sundur af PSG en samt voru 60.000 manns að syngja nafn Solskjær í lok leiks. Eigandi félagsins hlýtur að hugsa með sér hversu frábært andrúmsloftið er því fyrir þremur til fjórum mánuðum hefði allt verið brjálað.“ „Eftir að horfa á sigurinn á móti Chelsea kæmi mér verulega á óvart ef United nær ekki einu af fjórum efstum sætunum og það yrði jafn stórt fyrir liðið og að vinna enska bikarinn. Það var bara svo langt frá því að gera eitthvað á þessari leiktíð. United er stærsta félag heims að mínu mati og þarf að vera í Meistaradeildinni,“ sagði Paul Merson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. 18. febrúar 2019 22:15 Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. 18. febrúar 2019 21:44 Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Pogba: Solskjær tók við starfinu því að hann getur þetta Paul Pogba var allt í öllu er Manchester United sló út Chelsea í enska bikarnum í kvöld en með sigrinum er United komið í átta liða úrslitin þar sem liðið mætir Wolves á útivelli. 18. febrúar 2019 22:15
Dregið í enska bikarnum: City fær B-deildarlið og United heimsækir Wolves Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins í kvöld en síðasti leikur 16-liða úrslitanna fór fram í kvöld er Manchester United sló út Chelsea á útivelli. 18. febrúar 2019 21:44
Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19. febrúar 2019 09:00