Rússneskum fána flaggað í Salisbury Andri Eysteinsson skrifar 17. febrúar 2019 13:31 Stór rússneskur fáni blasti við íbúum Salisbury í morgun. Twitter/KlaasM67 Íbúar bresku borgarinnar Salisbury, hvar eitrað var fyrir rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal, eru ósáttir eftir að stórum rússneskum fána var komið fyrir á vinnupöllum við dómkirkjuna í borginni. BBC greinir frá. Mikið var fjallað um eitrunina á síðasta ári. Bresk yfirvöld sökuðu rússnesk yfirvöld um verknaðinn en Rússar neita.Bresk yfirvöld birtu nöfn og myndir tveggja manna sem þau töldu hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu Skripal í mars 2018. Rússlandsstjórn kvað mennina vera óbreytta borgara en ekki útsendara herleyniþjónustunnar GRU, líkt Bretar höfðu haldið fram. Nokkru seinna voru hjónin Dawn Sturgess og Charlie Rowley lögð inn á spítala en þau reyndust hafa komist í snertingu við Novichok eitrið sem notað var gegn Skripal. Sturgess lést nokkrum dögum eftir að hafa verið lögð inn. Verkamenn sem vinna við lagfæringu á dómkirkjunni í Salisbury tóku eftir Rússneska fánanum og tóku hann niður. Fjöldi Breta, þar með taldir þingmenn, hafa sagt atvikið ósmekklegt og segja það vanvirðingu við hina látnu.Thankfully it has been removed now - what a stupid stunt - mocking the serious events sadly experienced in Salisbury last year https://t.co/eDUBFhuOT4 — John Glen MP (@JohnGlenUK) February 17, 2019The Russians are back in Salisbury pic.twitter.com/rZEJBXT173 — Dan Condy (@CondyDan) February 17, 2019 Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Íbúar bresku borgarinnar Salisbury, hvar eitrað var fyrir rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal, eru ósáttir eftir að stórum rússneskum fána var komið fyrir á vinnupöllum við dómkirkjuna í borginni. BBC greinir frá. Mikið var fjallað um eitrunina á síðasta ári. Bresk yfirvöld sökuðu rússnesk yfirvöld um verknaðinn en Rússar neita.Bresk yfirvöld birtu nöfn og myndir tveggja manna sem þau töldu hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu Skripal í mars 2018. Rússlandsstjórn kvað mennina vera óbreytta borgara en ekki útsendara herleyniþjónustunnar GRU, líkt Bretar höfðu haldið fram. Nokkru seinna voru hjónin Dawn Sturgess og Charlie Rowley lögð inn á spítala en þau reyndust hafa komist í snertingu við Novichok eitrið sem notað var gegn Skripal. Sturgess lést nokkrum dögum eftir að hafa verið lögð inn. Verkamenn sem vinna við lagfæringu á dómkirkjunni í Salisbury tóku eftir Rússneska fánanum og tóku hann niður. Fjöldi Breta, þar með taldir þingmenn, hafa sagt atvikið ósmekklegt og segja það vanvirðingu við hina látnu.Thankfully it has been removed now - what a stupid stunt - mocking the serious events sadly experienced in Salisbury last year https://t.co/eDUBFhuOT4 — John Glen MP (@JohnGlenUK) February 17, 2019The Russians are back in Salisbury pic.twitter.com/rZEJBXT173 — Dan Condy (@CondyDan) February 17, 2019
Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32
Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44
Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34