Rússneskum fána flaggað í Salisbury Andri Eysteinsson skrifar 17. febrúar 2019 13:31 Stór rússneskur fáni blasti við íbúum Salisbury í morgun. Twitter/KlaasM67 Íbúar bresku borgarinnar Salisbury, hvar eitrað var fyrir rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal, eru ósáttir eftir að stórum rússneskum fána var komið fyrir á vinnupöllum við dómkirkjuna í borginni. BBC greinir frá. Mikið var fjallað um eitrunina á síðasta ári. Bresk yfirvöld sökuðu rússnesk yfirvöld um verknaðinn en Rússar neita.Bresk yfirvöld birtu nöfn og myndir tveggja manna sem þau töldu hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu Skripal í mars 2018. Rússlandsstjórn kvað mennina vera óbreytta borgara en ekki útsendara herleyniþjónustunnar GRU, líkt Bretar höfðu haldið fram. Nokkru seinna voru hjónin Dawn Sturgess og Charlie Rowley lögð inn á spítala en þau reyndust hafa komist í snertingu við Novichok eitrið sem notað var gegn Skripal. Sturgess lést nokkrum dögum eftir að hafa verið lögð inn. Verkamenn sem vinna við lagfæringu á dómkirkjunni í Salisbury tóku eftir Rússneska fánanum og tóku hann niður. Fjöldi Breta, þar með taldir þingmenn, hafa sagt atvikið ósmekklegt og segja það vanvirðingu við hina látnu.Thankfully it has been removed now - what a stupid stunt - mocking the serious events sadly experienced in Salisbury last year https://t.co/eDUBFhuOT4 — John Glen MP (@JohnGlenUK) February 17, 2019The Russians are back in Salisbury pic.twitter.com/rZEJBXT173 — Dan Condy (@CondyDan) February 17, 2019 Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Íbúar bresku borgarinnar Salisbury, hvar eitrað var fyrir rússneska njósnaranum fyrrverandi, Sergei Skripal, eru ósáttir eftir að stórum rússneskum fána var komið fyrir á vinnupöllum við dómkirkjuna í borginni. BBC greinir frá. Mikið var fjallað um eitrunina á síðasta ári. Bresk yfirvöld sökuðu rússnesk yfirvöld um verknaðinn en Rússar neita.Bresk yfirvöld birtu nöfn og myndir tveggja manna sem þau töldu hafa eitrað fyrir Sergei Skripal og dóttur hans, Júlíu Skripal í mars 2018. Rússlandsstjórn kvað mennina vera óbreytta borgara en ekki útsendara herleyniþjónustunnar GRU, líkt Bretar höfðu haldið fram. Nokkru seinna voru hjónin Dawn Sturgess og Charlie Rowley lögð inn á spítala en þau reyndust hafa komist í snertingu við Novichok eitrið sem notað var gegn Skripal. Sturgess lést nokkrum dögum eftir að hafa verið lögð inn. Verkamenn sem vinna við lagfæringu á dómkirkjunni í Salisbury tóku eftir Rússneska fánanum og tóku hann niður. Fjöldi Breta, þar með taldir þingmenn, hafa sagt atvikið ósmekklegt og segja það vanvirðingu við hina látnu.Thankfully it has been removed now - what a stupid stunt - mocking the serious events sadly experienced in Salisbury last year https://t.co/eDUBFhuOT4 — John Glen MP (@JohnGlenUK) February 17, 2019The Russians are back in Salisbury pic.twitter.com/rZEJBXT173 — Dan Condy (@CondyDan) February 17, 2019
Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32 Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44 Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24 Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Kennsl borin á annan meintan tilræðismann Skrípal Báðir mennirnir sem bresk stjórnvöld saka um að hafa eitrað fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara starfa fyrir rússnesku herleyniþjónustuna GRU. 9. október 2018 07:32
Lögreglumaður sem varð fyrir Novichok eitrun missti allt og segir áfallið mikið Nick Bailey var sendur á vettvang eftir að eitrað var fyrir Skripal feðginunum og mengað heimili sitt óafvitandi. 22. nóvember 2018 19:44
Óttast um líf sitt eftir að hafa orðið fyrir taugaeitrinu í Salisbury Maður sem komst í snertingu við Novichok en lifði af segist óttast að vera látinn innan tíu ára. Lítið sé vitað um langtímaáhrif eitursins. 9. desember 2018 14:24
Rannsaka möguleg tengsl Skrípalmálsins við eiturárás í Búlgaríu Vopnaframleiðandi sem telur að sér hafi verið byrlað eitur árið 2015 hafði samband við búlgarska saksóknara vegna mögulegra tengsla við árásina á Sergei Skrípal á Englandi. 15. febrúar 2019 10:34