Atburðarás slagsmála við Borgarholtsskóla liggur fyrir Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. febrúar 2019 08:55 Lögregla bíður fyrstu skýrslu af líðan mannsins, að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Vísir/vilhelm Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir tveir sem áttu í hlut eru á fimmtugsaldri og þá liggur atburðarásin nokkuð skýrt fyrir, að sögn lögreglu.Tilkynnt var um málið í dagbók lögreglu í gærkvöldi. Þar kemur fram að tveir einstaklingar hafi slegist svo heiftarlega við Skólaveg í Grafarvogi síðdegis í gær að annar var færður með sjúkrabifreið á slysadeild með lífshættulega höfuðáverka. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að enginn hafi verið handtekinn vegna málsins. Aðspurður segir hann þó að vitað sé hver átti í hlut. „Jú, jú, ég held að það sé nokkuð skýrt hvað gerðist þannig að það voru ekki taldir neinir rannsóknarhagsmunir í því að handtaka einhvern.“ Þá gat Margeir ekki sagt til um líðan mannsins sem fluttur var með lífshættulega höfuðáverka á slysadeild. Margeir segir manninn enn á spítala en lögregla bíði enn eftir fyrstu skýrslum af líðan hans. Aðspurður segir Margeir mennina tvo, sem eru á fimmtugsaldri, ekki tengjast Borgarholtsskóla. Þá vildi hann ekki segja til um það af hverju mennirnir slógust í gær en það sé á meðal þess sem verið er að rannsaka. Ekki fékkst heldur uppgefið hvort kært yrði í málinu. „Málið er bara í rannsókn og við erum að skoða það, með tilliti til þess meðal annars,“ segir Margeir. Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13. febrúar 2019 07:34 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir tveir sem áttu í hlut eru á fimmtugsaldri og þá liggur atburðarásin nokkuð skýrt fyrir, að sögn lögreglu.Tilkynnt var um málið í dagbók lögreglu í gærkvöldi. Þar kemur fram að tveir einstaklingar hafi slegist svo heiftarlega við Skólaveg í Grafarvogi síðdegis í gær að annar var færður með sjúkrabifreið á slysadeild með lífshættulega höfuðáverka. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að enginn hafi verið handtekinn vegna málsins. Aðspurður segir hann þó að vitað sé hver átti í hlut. „Jú, jú, ég held að það sé nokkuð skýrt hvað gerðist þannig að það voru ekki taldir neinir rannsóknarhagsmunir í því að handtaka einhvern.“ Þá gat Margeir ekki sagt til um líðan mannsins sem fluttur var með lífshættulega höfuðáverka á slysadeild. Margeir segir manninn enn á spítala en lögregla bíði enn eftir fyrstu skýrslum af líðan hans. Aðspurður segir Margeir mennina tvo, sem eru á fimmtugsaldri, ekki tengjast Borgarholtsskóla. Þá vildi hann ekki segja til um það af hverju mennirnir slógust í gær en það sé á meðal þess sem verið er að rannsaka. Ekki fékkst heldur uppgefið hvort kært yrði í málinu. „Málið er bara í rannsókn og við erum að skoða það, með tilliti til þess meðal annars,“ segir Margeir.
Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13. febrúar 2019 07:34 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13. febrúar 2019 07:34