Aron er orðinn aðstoðarþjálfari Hauka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 13:57 Aron á bekknum hjá Barein á HM. vísir/getty Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli. Haukarnir hafa ekki sent frá sér neina fréttatilkynningu um breytta skipan í þjálfarateyminu en Aron er auðvitað að vinna fyrir Haukana sem framkvæmdastjóri íþrótta- og markaðsmála. Maksim Akbachev hefur verið aðstoðarþjálfari Gunnars til þessa en hann er farinn í flugnám og getur því ekki sinnt aðstoðarþjálfarastarfinu eins og hann gerði áður. Það þurfti því liðsauka. „Það var lögð smá pressa á mig að koma á bekkinn og vera með. Mér rann blóðið svolítið til skyldunnar að hjálpa til,“ segir Aron en þetta skref er stigið í fullu samstarfi við aðalþjálfara liðsins, Gunnar Magnússon. „Gunni er vinur minn og það var hann sem vildi að ég kæmi inn og aðstoðaði ásamt stjórninni. Ég er alls ekkert að fara að taka við liðinu. Ég mæti á æfingar tvisvar í viku og svo í leikina.“ Aron segir að það megi titla hann sem aðstoðarþjálfara núna en Gunnar geri sér þó grein fyrir því að hann verði líklega aðeins háværari en aðstoðarþjálfarar eru oft. „Ég get ekki bara setið á bekknum og þagað. Það er ekki minn stíll,“ segir Aron léttur. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira
Vera Arons Kristjánssonar, fyrrum landsliðsþjálfara og þjálfara Hauka, á bekk Haukaliðsins í síðustu leikjum hefur vakið athygli. Haukarnir hafa ekki sent frá sér neina fréttatilkynningu um breytta skipan í þjálfarateyminu en Aron er auðvitað að vinna fyrir Haukana sem framkvæmdastjóri íþrótta- og markaðsmála. Maksim Akbachev hefur verið aðstoðarþjálfari Gunnars til þessa en hann er farinn í flugnám og getur því ekki sinnt aðstoðarþjálfarastarfinu eins og hann gerði áður. Það þurfti því liðsauka. „Það var lögð smá pressa á mig að koma á bekkinn og vera með. Mér rann blóðið svolítið til skyldunnar að hjálpa til,“ segir Aron en þetta skref er stigið í fullu samstarfi við aðalþjálfara liðsins, Gunnar Magnússon. „Gunni er vinur minn og það var hann sem vildi að ég kæmi inn og aðstoðaði ásamt stjórninni. Ég er alls ekkert að fara að taka við liðinu. Ég mæti á æfingar tvisvar í viku og svo í leikina.“ Aron segir að það megi titla hann sem aðstoðarþjálfara núna en Gunnar geri sér þó grein fyrir því að hann verði líklega aðeins háværari en aðstoðarþjálfarar eru oft. „Ég get ekki bara setið á bekknum og þagað. Það er ekki minn stíll,“ segir Aron léttur.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Sjá meira