Mun líklegri til að finna fyrir þunglyndi og kvíða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2019 14:30 Ólína G. Viðarsdóttir, fyrrverandi landsilðskona í fótbolta, hefur glímt við eftirköst heilahristings. Vísir/Daníel Fyrstu niðurstöður víðtækrar íslenskrar rannsóknar á afleiðingum höfuðmeisla hjá íslenskum íþróttakonum sýna að þær sem fá heilahristing eru mun líklegri til að finna fyrir þunglyndi og kvíða. Þetta kom fram í máli Hafrúnar Kristjánsdóttur, lektor við HR, á Rás 2 í morgun. Hafrún segir í viðtalinu að þær íþróttakonur sem hafi fengið heilahristing séu þrisvar sinnum líklegri til að vera yfir klínískum viðmiðum af þunglyndi og að þær finni fyrir meiri kvíða en þær sem ekki hafa fengið heilahristing. Reynt var að ná til allra kvenna hér á landi sem eru undir 45 ára og hafa stundað fótbolta, handbolta, körfubolta, íshokkí, júdó, karate og aðrar íþróttir þar sem höfuðmeiðsli eru algeng. 500 konur svöruðu og af þeim höfðum 300 fengið heilahristing minnst einu sinni. Umræðan um höfuðmeiðsli í íþróttum hefur verið meiri á undanförnum árum en í síðustu viku stóðu ÍSÍ og KSÍ fyrir súpufundi um málefnið. Meðal þess sem þar kom fram og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun er mikilvægi þess að koma í veg fyrir annan heilahristing á meðan einkenni þess fyrri eru enn til staðar. „Að fá annan heilahristing á meðan einkenni fyrri heilahristings eru enn til staðar getur valdið því að viðkomandi einstaklingur verði mun lengur að jafna sig,“ sagði Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen við Fréttablaðið. „Við upptröppun á álagi er mikilvægt að fara eftir einkennum því ef fólk harkar af sér og er með mikil einkenni getur það líka lengt bataferlið. Langflestir sem fá heilahristing jafna sig á nokkrum dögum eða vikum en hjá um 10-20% vara einkenni lengur,“ sagði hún. Íþróttir Tengdar fréttir Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. 12. febrúar 2019 09:30 Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. 16. maí 2018 06:00 Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Sjá meira
Fyrstu niðurstöður víðtækrar íslenskrar rannsóknar á afleiðingum höfuðmeisla hjá íslenskum íþróttakonum sýna að þær sem fá heilahristing eru mun líklegri til að finna fyrir þunglyndi og kvíða. Þetta kom fram í máli Hafrúnar Kristjánsdóttur, lektor við HR, á Rás 2 í morgun. Hafrún segir í viðtalinu að þær íþróttakonur sem hafi fengið heilahristing séu þrisvar sinnum líklegri til að vera yfir klínískum viðmiðum af þunglyndi og að þær finni fyrir meiri kvíða en þær sem ekki hafa fengið heilahristing. Reynt var að ná til allra kvenna hér á landi sem eru undir 45 ára og hafa stundað fótbolta, handbolta, körfubolta, íshokkí, júdó, karate og aðrar íþróttir þar sem höfuðmeiðsli eru algeng. 500 konur svöruðu og af þeim höfðum 300 fengið heilahristing minnst einu sinni. Umræðan um höfuðmeiðsli í íþróttum hefur verið meiri á undanförnum árum en í síðustu viku stóðu ÍSÍ og KSÍ fyrir súpufundi um málefnið. Meðal þess sem þar kom fram og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun er mikilvægi þess að koma í veg fyrir annan heilahristing á meðan einkenni þess fyrri eru enn til staðar. „Að fá annan heilahristing á meðan einkenni fyrri heilahristings eru enn til staðar getur valdið því að viðkomandi einstaklingur verði mun lengur að jafna sig,“ sagði Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen við Fréttablaðið. „Við upptröppun á álagi er mikilvægt að fara eftir einkennum því ef fólk harkar af sér og er með mikil einkenni getur það líka lengt bataferlið. Langflestir sem fá heilahristing jafna sig á nokkrum dögum eða vikum en hjá um 10-20% vara einkenni lengur,“ sagði hún.
Íþróttir Tengdar fréttir Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. 12. febrúar 2019 09:30 Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. 16. maí 2018 06:00 Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Sjá meira
Einkennin geta verið lúmsk Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman. 12. febrúar 2019 09:30
Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum. 16. maí 2018 06:00
Skortur á úrræðum og fræðslu varðandi höfuðhögg íþróttafólks hér á landi Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta sem hefur á síðustu mánuðum glímt við slæmar afleiðingar eftir höfuðhögg segir nauðsynlegt að setja á fót úrræði fyrir íþróttafólk í hennar stöðu. 10. nóvember 2017 23:30