Hafnaði risasamningi í hafnaboltanum og valdi NFL-deildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2019 10:00 Kyler Murray er á leið í NFL-deildina. vísir/getty Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. Hinn 21 árs gamli Murray var valinn níundi í nýliðavali MLB-hafnaboltadeildarinnar síðasta sumar en ákvað að halda áfram að spila leikstjórnanda með Oklahoma-háskólanum. Þar átti hann frábært tímabil og fékk að launum hinn eftirsótta Heisman-bikar sem besti ruðningsleikmaður háskólaboltans fær á hverju ári. Hann skilaði betri tölum en Baker Mayfield sem var valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í fyrra og blómstraði svo í deildinni. Í síðasta mánuði tilkynnti Murray að NFL-deildin hefði vinninginn. Þangað ætlaði hann. Murray gæti því orðið fyrsti íþróttamaður sögunnar sem er valinn í fyrstu umferð í nýliðavali MLB og NFL-deildarinnar og það er reyndar nánast pottþétt. „Fótboltinn hefur verið mín ástríða allt mitt líf. Ég var alinn upp til þess að spila leikstjórnandastöðuna og get ekki beðið eftir því að spreyta mig í NFL-deildinni,“ sagði Murray. Liðið sem valdi hann í hafnaboltanum, Oakland A's, var þegar búið að gefa honum stóran bónus sem hann þarf að endurgreiða að stóru leyti en hann gefur svo frá sér afganginn af samningnum sem var upp á 383 milljónir króna. Oakland sagðist ekki sjá eftir því að hafa valið Murray svona snemma þó svo núna sé það val ónýtt. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. Hinn 21 árs gamli Murray var valinn níundi í nýliðavali MLB-hafnaboltadeildarinnar síðasta sumar en ákvað að halda áfram að spila leikstjórnanda með Oklahoma-háskólanum. Þar átti hann frábært tímabil og fékk að launum hinn eftirsótta Heisman-bikar sem besti ruðningsleikmaður háskólaboltans fær á hverju ári. Hann skilaði betri tölum en Baker Mayfield sem var valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í fyrra og blómstraði svo í deildinni. Í síðasta mánuði tilkynnti Murray að NFL-deildin hefði vinninginn. Þangað ætlaði hann. Murray gæti því orðið fyrsti íþróttamaður sögunnar sem er valinn í fyrstu umferð í nýliðavali MLB og NFL-deildarinnar og það er reyndar nánast pottþétt. „Fótboltinn hefur verið mín ástríða allt mitt líf. Ég var alinn upp til þess að spila leikstjórnandastöðuna og get ekki beðið eftir því að spreyta mig í NFL-deildinni,“ sagði Murray. Liðið sem valdi hann í hafnaboltanum, Oakland A's, var þegar búið að gefa honum stóran bónus sem hann þarf að endurgreiða að stóru leyti en hann gefur svo frá sér afganginn af samningnum sem var upp á 383 milljónir króna. Oakland sagðist ekki sjá eftir því að hafa valið Murray svona snemma þó svo núna sé það val ónýtt.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira