Elvar: Höfum alltaf trú á að við getum unnið Arnar Helgi Magnússon í Hleðsluhöllinni í Iðu skrifar 11. febrúar 2019 21:37 Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss. vísir/Bára Það var létt yfir Elvari Erni Jónssyni eftir enn einn endurkomusigur Selfyssinga í Olísdeildinni í kvöld. Selfoss hafði betur 30-28 gegn ÍBV í Suðurlandsslag á Selfossi. „Ég er bara glaður. Þvílíkur karakter að ná að snúa þessu við. Við erum undir held ég allan leikinn en náum að snúa þessu síðustu þrjár mínúturnar. Það koma hrikalega góðar varnir og við náum að stoppa Kára á línunni. Ég er bara hrikalega ánægður með þetta,” sagði Elvar í leikslok. Selfyssingar hafa svo oft spilað betur en í kvöld en náðu einmitt, eins og svo oft áður að klára leikinn. „Já, mest megnið af leiknum vorum við að tapa mikið einn á einn, við spilum framliggjandi og þá þarf að standa einn á einn. Við vorum ekki klárir í það í dag og við þurftum að bakka aðeins niður. Það byrjaði að vinna með okkur og við náðum að stöðva línuspilið. Síðan datt sóknarleikurinn í gang í síðari hálfleik.” „Við höfum alltaf trú á því að við getum unnið leikina, sama hvað staðan er. Við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp.” Lætin í Hleðsluhöllini voru engu lík í kvöld en Selfyssingar og Eyjamenn fjölmenntu á leikinn. „Stúkan á Selfossi er alltaf frábær, í hverjum einasta leik. Mér finnst við vera með bestu stuðningsmennina á landinu. Það heyrist langmest í þeim, það er geggjað að spila hérna. Ég elska þessa Selfoss stuðningsmenn.” Selfyssingar eiga erfitt leikjaprógram framundan en Elvar er bjartsýnn á næstu daga og vikur. „Við erum vel undirbúnir, á morgun er endurheimt og síðan eru bara æfingar og vídeófundir fyrir Valsarana. Þetta er erfitt en við verðum klárir.” Olís-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Það var létt yfir Elvari Erni Jónssyni eftir enn einn endurkomusigur Selfyssinga í Olísdeildinni í kvöld. Selfoss hafði betur 30-28 gegn ÍBV í Suðurlandsslag á Selfossi. „Ég er bara glaður. Þvílíkur karakter að ná að snúa þessu við. Við erum undir held ég allan leikinn en náum að snúa þessu síðustu þrjár mínúturnar. Það koma hrikalega góðar varnir og við náum að stoppa Kára á línunni. Ég er bara hrikalega ánægður með þetta,” sagði Elvar í leikslok. Selfyssingar hafa svo oft spilað betur en í kvöld en náðu einmitt, eins og svo oft áður að klára leikinn. „Já, mest megnið af leiknum vorum við að tapa mikið einn á einn, við spilum framliggjandi og þá þarf að standa einn á einn. Við vorum ekki klárir í það í dag og við þurftum að bakka aðeins niður. Það byrjaði að vinna með okkur og við náðum að stöðva línuspilið. Síðan datt sóknarleikurinn í gang í síðari hálfleik.” „Við höfum alltaf trú á því að við getum unnið leikina, sama hvað staðan er. Við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp.” Lætin í Hleðsluhöllini voru engu lík í kvöld en Selfyssingar og Eyjamenn fjölmenntu á leikinn. „Stúkan á Selfossi er alltaf frábær, í hverjum einasta leik. Mér finnst við vera með bestu stuðningsmennina á landinu. Það heyrist langmest í þeim, það er geggjað að spila hérna. Ég elska þessa Selfoss stuðningsmenn.” Selfyssingar eiga erfitt leikjaprógram framundan en Elvar er bjartsýnn á næstu daga og vikur. „Við erum vel undirbúnir, á morgun er endurheimt og síðan eru bara æfingar og vídeófundir fyrir Valsarana. Þetta er erfitt en við verðum klárir.”
Olís-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira