Kraft fór á vændishúsið sama dag og Patriots lék gegn Kansas City Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 12:30 Kraft fagnar Super Bowl-titli sinna manna á dögunum. vísir/getty Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Ítarlegri upplýsingar um málið hafa nú komið fram en lögreglan er sögð eiga tvö myndbönd af Kraft með vændiskonum á Orchids of Asia Day Spa í Flórída. Nú hefur komið í ljós að Kraft heimsótti vændishúsið rétt fyrir hádegi sama dag og lið hans spilaði gegn Kansas City Chiefs í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Það var önnur heimsókn hans á vændishúsið á sama sólarhringnum. Kraft er sagður hafa greitt 12 þúsund krónur fyrir þjónustuna og aðrar 12 þúsund eftir að henni var lokið. Hann flaug svo beint til Kansas City og fór á völlinn. Málið verður tekið fyrir þann 24. apríl en hámarksrefsing fyrir brotið sem hann er kærður fyrir er eins árs fangelsi. Líklegast þykir þó að hann verði dæmdur til sektar og samfélagsþjónustu. NFL-deildin mun ekki taka mál Kraft fyrir strax og bíður eftir því hvað gerist hjá dómstólum.NFL-aðdáendur flykkjast nú að vændishúsinu í Flórída til þess að láta taka af sér bolamyndir. Hér má sjá glaðbeittan stuðningsmann Giants fyrir framan staðinn sem nú er orðinn heimsfrægur.vísir/getty NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23. febrúar 2019 09:49 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Ítarlegri upplýsingar um málið hafa nú komið fram en lögreglan er sögð eiga tvö myndbönd af Kraft með vændiskonum á Orchids of Asia Day Spa í Flórída. Nú hefur komið í ljós að Kraft heimsótti vændishúsið rétt fyrir hádegi sama dag og lið hans spilaði gegn Kansas City Chiefs í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Það var önnur heimsókn hans á vændishúsið á sama sólarhringnum. Kraft er sagður hafa greitt 12 þúsund krónur fyrir þjónustuna og aðrar 12 þúsund eftir að henni var lokið. Hann flaug svo beint til Kansas City og fór á völlinn. Málið verður tekið fyrir þann 24. apríl en hámarksrefsing fyrir brotið sem hann er kærður fyrir er eins árs fangelsi. Líklegast þykir þó að hann verði dæmdur til sektar og samfélagsþjónustu. NFL-deildin mun ekki taka mál Kraft fyrir strax og bíður eftir því hvað gerist hjá dómstólum.NFL-aðdáendur flykkjast nú að vændishúsinu í Flórída til þess að láta taka af sér bolamyndir. Hér má sjá glaðbeittan stuðningsmann Giants fyrir framan staðinn sem nú er orðinn heimsfrægur.vísir/getty
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23. febrúar 2019 09:49 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. 23. febrúar 2019 09:49