Forseti PSG: Real veit að Neymar er ekki til sölu og Mbappe er goðsögn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2019 07:00 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. vísir/getty Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum. Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum.
Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira