Guðbjörg Jóna Íslandsmeistari í 60 metra hlaupi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 16:19 Guðbjörg Jóna skaust upp á stjörnuhimininn síðasta sumar mynd/skjáskot Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Íslandsmeistari í 60 metra hlaupi innanhúss. Juan Ramon Borges vann á sjónarmun í sömu vegalengd. Guðbjörg kom fyrst í mark í úrslitunum í 60 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands sem haldið er í Kaplakrika um helgina. Sigurtíminn var 7,54 sekúndur, þrettán sekúndubrotum betri en hjá Hafdísi Sigurðardóttur sem lenti í öðru sæti. Andrea Torfadóttir varð þriðja á 7,69 sem er jöfnun á hennar besta árangri. Íslandsmetið í greininni á Tiana Ósk Whitworth frá því í fyrra 7,47 sekúndur. Í karlaflokki hreppti Juan Ramon Borges Íslandsmeistaratitilinn. Hann kom í mark á sama tíma og Ísak Óli Traustason, 7,07 sekúndum, en vann á sjónarmun. Þriðji varð Guðmundur Ágúst Thoroddsen á 7,12 sekúndum. Guðbjörg Jóna var einnig á meðal keppenda í 400 metra hlaupi en þar varð hún að gera sér silfrið að góðu. Hún kom í mark á 56,38 sekúndum en sigurtíminn var 56,22. Hann átti Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH. Mark Wesley Johnson gerði sér lítið fyrir og vann stangarstökk karla en hann er nýbúinn að draga fram skóna af hillunni. Hann stökk hæst 4,50 metra. Guðmundur Karl Úlfarsson varð annar og Þovaldur Tumi Baldursson þriðji. María Rún Gunnlaugsdóttir hreppti Íslandsmeistaratitilinn í hástökki með því að stökkva 1,70 metra. Kristín Liv Svabo Jónsdóttir varð önnur og Helga Þóra Sigurjónsdóttir þriðja. Í þrístökki var Irma Gunnarsdóttir hlutskörpust með stökki upp á 12,03 metra sem er bæting á hennar besta árangri. Hún vann með nokkrum yfirburðum en Hildigunnur Þórarinsdóttir var önnur með lengst 11,71 metra. Kristinn Torfason vann þrístökkskeppni karla með stökki upp á 14,30 metra. Bjarki Rúnar Kristinsson varð annar og Viktor Logi Pétursson þriðji. Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er Íslandsmeistari í 60 metra hlaupi innanhúss. Juan Ramon Borges vann á sjónarmun í sömu vegalengd. Guðbjörg kom fyrst í mark í úrslitunum í 60 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands sem haldið er í Kaplakrika um helgina. Sigurtíminn var 7,54 sekúndur, þrettán sekúndubrotum betri en hjá Hafdísi Sigurðardóttur sem lenti í öðru sæti. Andrea Torfadóttir varð þriðja á 7,69 sem er jöfnun á hennar besta árangri. Íslandsmetið í greininni á Tiana Ósk Whitworth frá því í fyrra 7,47 sekúndur. Í karlaflokki hreppti Juan Ramon Borges Íslandsmeistaratitilinn. Hann kom í mark á sama tíma og Ísak Óli Traustason, 7,07 sekúndum, en vann á sjónarmun. Þriðji varð Guðmundur Ágúst Thoroddsen á 7,12 sekúndum. Guðbjörg Jóna var einnig á meðal keppenda í 400 metra hlaupi en þar varð hún að gera sér silfrið að góðu. Hún kom í mark á 56,38 sekúndum en sigurtíminn var 56,22. Hann átti Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH. Mark Wesley Johnson gerði sér lítið fyrir og vann stangarstökk karla en hann er nýbúinn að draga fram skóna af hillunni. Hann stökk hæst 4,50 metra. Guðmundur Karl Úlfarsson varð annar og Þovaldur Tumi Baldursson þriðji. María Rún Gunnlaugsdóttir hreppti Íslandsmeistaratitilinn í hástökki með því að stökkva 1,70 metra. Kristín Liv Svabo Jónsdóttir varð önnur og Helga Þóra Sigurjónsdóttir þriðja. Í þrístökki var Irma Gunnarsdóttir hlutskörpust með stökki upp á 12,03 metra sem er bæting á hennar besta árangri. Hún vann með nokkrum yfirburðum en Hildigunnur Þórarinsdóttir var önnur með lengst 11,71 metra. Kristinn Torfason vann þrístökkskeppni karla með stökki upp á 14,30 metra. Bjarki Rúnar Kristinsson varð annar og Viktor Logi Pétursson þriðji.
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti