Kristinn metinn hæfastur en gengið til samninga við Braga Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2019 22:59 Frá Súðavík. Fréttablaðið/Stefán Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. Þetta var ákveðið á fundi sveitarstjórnar í gær.Auglýst var eftir nýjum sveitarstjóra eftir að Pétur Markan sagði starfi sínu lausu í janúar síðastliðinn, en hann hafði gegnt starfinu frá 2014.Kristinn H. Gunnarsson.Fréttablaðið/StefánHagvangi var falið að meta umsækjendur, sem voru alls þrettán talsins, og var Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður, metinn hæfastur. Þrír hæfustu umsækjendurnir, voru Bragi Þór og Björn Sigurður Lárusson framkvæmdastjóri, auk Kristins. Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að leynileg kosning færi fram um hvern hinna þriggja hæfustu skyldi ganga til viðræðna við. Samþykktu þrír sveitarstjórnarfulltrúar tillöguna, en tveir lögðust gegn henni, oddvitinn Steinn Ingi Kjartansson og Elín Gylfadóttir. Létu þau bæði bóka að þau væru á því að sveitarstjórn skyldi ganga til viðræðna við þann sem Hagvangur hafi metið hæfastan, það er Kristinn. Atkvæði í kosningunni fóru á þann veg að Bragi fékk þrjú atkvæði, en Kristinn tvö. Hafi sveitarstjórn því falið oddvita að ganga til samninga við Braga Þór og leggja undir sveitarstjórn. Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. 12. janúar 2019 10:02 Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1. mars 2019 16:25 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. Þetta var ákveðið á fundi sveitarstjórnar í gær.Auglýst var eftir nýjum sveitarstjóra eftir að Pétur Markan sagði starfi sínu lausu í janúar síðastliðinn, en hann hafði gegnt starfinu frá 2014.Kristinn H. Gunnarsson.Fréttablaðið/StefánHagvangi var falið að meta umsækjendur, sem voru alls þrettán talsins, og var Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður, metinn hæfastur. Þrír hæfustu umsækjendurnir, voru Bragi Þór og Björn Sigurður Lárusson framkvæmdastjóri, auk Kristins. Á fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga um að leynileg kosning færi fram um hvern hinna þriggja hæfustu skyldi ganga til viðræðna við. Samþykktu þrír sveitarstjórnarfulltrúar tillöguna, en tveir lögðust gegn henni, oddvitinn Steinn Ingi Kjartansson og Elín Gylfadóttir. Létu þau bæði bóka að þau væru á því að sveitarstjórn skyldi ganga til viðræðna við þann sem Hagvangur hafi metið hæfastan, það er Kristinn. Atkvæði í kosningunni fóru á þann veg að Bragi fékk þrjú atkvæði, en Kristinn tvö. Hafi sveitarstjórn því falið oddvita að ganga til samninga við Braga Þór og leggja undir sveitarstjórn.
Súðavíkurhreppur Tengdar fréttir Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. 12. janúar 2019 10:02 Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1. mars 2019 16:25 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Sveitarstjóri í Súðavík segir upp störfum Pétur Georg Markan hefur sagt upp starfi sínu sem sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi. 12. janúar 2019 10:02
Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1. mars 2019 16:25