Gerrard svekkir sig enn yfir því þegar hann flaug á hausinn og Liverpool missti titilinn 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2019 09:30 Steven Gerrard er enn að jafna sig eftir þennan leik fyrir næstum því fimm árum síðan. Getty/ Andrew Powell Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool-liðsins, er enn ekki búinn að komast almennilega yfir það þegar hans klúður átti mikinn þátt í því að Liverpool missti af Englandsmeistaratitlinum vorið 2014. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool-liðinu. Liverpool á nú í fyrsta sinn síðan þá, raunhæfa möguleika á að enda biðina eftir Englandsmeistaratitli en liðið hefur verið að gefa eftir á síðustu mánuðum og er nú dottið niður í annað sætið á eftir Manchester City. Steven Gerrard segir í viðtali við BBC að sárið hans sé enn opið síðan 2014 og það mun ekki lokast þótt að lærisveinar Jürgen Klopp endi 29 ára bið eftir titlinum í vor."Of course I am always going to look back and wish it was different." Steven Gerrard says his wound is still open after his 2014 title slip. Read more: https://t.co/kNmsP8FxB9pic.twitter.com/r70egqOFmy — BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2019Steven Gerrard flaug á hausinn í heimaleik á móti Chelsea í blálok tímabilsins 2013-14 sem kostaði liðið dýrkeypt mark í 2-0 tapi. Þetta tap réði því öðru fremur að Manchester City varð enskur meistari. „Þetta sár hefur verið opið allt frá því ég upplifði þetta árið 2014. Ég vona að Liverpool vinni titilinn en það breytir ekkert minningu minni frá þessum degi,“ sagði Steven Gerrard. „Ég er samt ekkert að gera mikið geðveikan á því að hugsa of mikið um þetta en á sama tíma hef ég alltaf verið hreinn og beinn með þetta,“ sagði Gerrard. „Þetta var svo stórt ár fyrir okkur. Þarna var titilinn sem ég náði aldrei að vinna og ég mun því alla tíð horfa til baka og óska þess að þetta hefði farið öðruvísi,“ sagði Gerrard. Gerrard heldur enn þá sambandi við gömlu liðsfélaga sína í Liverpool og segir að dyrnar hjá sér séu alltaf opnar ef leikmenn vilja ræða við hann um að vera í titilbaráttunni.Gary Neville has given his opinion on Steven Gerrard’s infamous slip against Chelsea at Anfield in 2014. “I thought the keeper should have done better. I’ve never said it before."https://t.co/f45GHxCwWt — Anfield HQ (@AnfieldHQ) December 12, 2018„Það er fullkomlega eðlilegt að stuðningsmenn Liverpool vilji vinna þennan titil meira en nokkuð annað. Ég hef verið Liverpool stuðningsmaður síðan ég var sjö ára. Það var oft erfitt fyrir mig en ég pressan frá stuðningsfólkinu var aldrei að kæfa mig. Hún hjálpaði frekar en hindraði því ég vissi að þeir stæðu við bakið á okkur,“ sagði Gerrard. „Liðið er með mikinn leiðtoga í Jürgen sem ég er viss um að sé að reyna að létta af pressunni og kvíðanum hjá þeim,“ sagði Gerrard um knattspyrnustjórann Jürgen Klopp. Gerrard vill ekki tala um að tímabilið sé misheppnað vinni Liverpool ekki þennan langþráða titil. Liverpool er með 70 stig þegar níu leikir eru eftir og hefur aldrei verið með fleiri stig á sama tíma. „Sumt fólk í heiminum mun líta á það sem misheppnað tímabil en þannig eru fótboltinn og skoðanir á honum. Jürgen hefur tekið risastórt skref fram á við með liðið og er að gera allt sem hann getur. Stundum í fótboltanum, þegar einhver vinnur þig, þá verður þú bara að viðurkenna að betra liðið vann,“ sagði Gerrard. „Ég vona að það verði ekki raunin en ég held að þú getir ekki verið of sjálfgagnrýninn ef þú hefur staðið þig frábærlega og ert með í titilbaráttunni yfir höfuð,“ sagði Gerrard.Gerrard hints Rodgers' team talks may have cost Liverpool title ahead of 2014 Chelsea clash https://t.co/gzveZO7uxWpic.twitter.com/omzbBL0rs3 — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 25, 2015 Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool-liðsins, er enn ekki búinn að komast almennilega yfir það þegar hans klúður átti mikinn þátt í því að Liverpool missti af Englandsmeistaratitlinum vorið 2014. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool-liðinu. Liverpool á nú í fyrsta sinn síðan þá, raunhæfa möguleika á að enda biðina eftir Englandsmeistaratitli en liðið hefur verið að gefa eftir á síðustu mánuðum og er nú dottið niður í annað sætið á eftir Manchester City. Steven Gerrard segir í viðtali við BBC að sárið hans sé enn opið síðan 2014 og það mun ekki lokast þótt að lærisveinar Jürgen Klopp endi 29 ára bið eftir titlinum í vor."Of course I am always going to look back and wish it was different." Steven Gerrard says his wound is still open after his 2014 title slip. Read more: https://t.co/kNmsP8FxB9pic.twitter.com/r70egqOFmy — BBC Sport (@BBCSport) March 8, 2019Steven Gerrard flaug á hausinn í heimaleik á móti Chelsea í blálok tímabilsins 2013-14 sem kostaði liðið dýrkeypt mark í 2-0 tapi. Þetta tap réði því öðru fremur að Manchester City varð enskur meistari. „Þetta sár hefur verið opið allt frá því ég upplifði þetta árið 2014. Ég vona að Liverpool vinni titilinn en það breytir ekkert minningu minni frá þessum degi,“ sagði Steven Gerrard. „Ég er samt ekkert að gera mikið geðveikan á því að hugsa of mikið um þetta en á sama tíma hef ég alltaf verið hreinn og beinn með þetta,“ sagði Gerrard. „Þetta var svo stórt ár fyrir okkur. Þarna var titilinn sem ég náði aldrei að vinna og ég mun því alla tíð horfa til baka og óska þess að þetta hefði farið öðruvísi,“ sagði Gerrard. Gerrard heldur enn þá sambandi við gömlu liðsfélaga sína í Liverpool og segir að dyrnar hjá sér séu alltaf opnar ef leikmenn vilja ræða við hann um að vera í titilbaráttunni.Gary Neville has given his opinion on Steven Gerrard’s infamous slip against Chelsea at Anfield in 2014. “I thought the keeper should have done better. I’ve never said it before."https://t.co/f45GHxCwWt — Anfield HQ (@AnfieldHQ) December 12, 2018„Það er fullkomlega eðlilegt að stuðningsmenn Liverpool vilji vinna þennan titil meira en nokkuð annað. Ég hef verið Liverpool stuðningsmaður síðan ég var sjö ára. Það var oft erfitt fyrir mig en ég pressan frá stuðningsfólkinu var aldrei að kæfa mig. Hún hjálpaði frekar en hindraði því ég vissi að þeir stæðu við bakið á okkur,“ sagði Gerrard. „Liðið er með mikinn leiðtoga í Jürgen sem ég er viss um að sé að reyna að létta af pressunni og kvíðanum hjá þeim,“ sagði Gerrard um knattspyrnustjórann Jürgen Klopp. Gerrard vill ekki tala um að tímabilið sé misheppnað vinni Liverpool ekki þennan langþráða titil. Liverpool er með 70 stig þegar níu leikir eru eftir og hefur aldrei verið með fleiri stig á sama tíma. „Sumt fólk í heiminum mun líta á það sem misheppnað tímabil en þannig eru fótboltinn og skoðanir á honum. Jürgen hefur tekið risastórt skref fram á við með liðið og er að gera allt sem hann getur. Stundum í fótboltanum, þegar einhver vinnur þig, þá verður þú bara að viðurkenna að betra liðið vann,“ sagði Gerrard. „Ég vona að það verði ekki raunin en ég held að þú getir ekki verið of sjálfgagnrýninn ef þú hefur staðið þig frábærlega og ert með í titilbaráttunni yfir höfuð,“ sagði Gerrard.Gerrard hints Rodgers' team talks may have cost Liverpool title ahead of 2014 Chelsea clash https://t.co/gzveZO7uxWpic.twitter.com/omzbBL0rs3 — FOX Soccer (@FOXSoccer) September 25, 2015
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira