Trudeau viðurkennir mistök en neitar afskiptum Kjartan Kjartansson skrifar 7. mars 2019 14:49 Trudeau hefur legið undir mikilli gagnrýni vegna meintra afskipta sinna af rannsókn á stórfyrirtæki. Vísir/EPA Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki hafa þrýst á fyrrverandi dómsmálaráðherra með því að ræða við hann um rannsókn á stóru verkfræðifyrirtæki. Hann viðurkennir þó að hafa gert mistök með því að gera sér ekki grein fyrir því hvernig það gæti „eytt trausti“ á milli hans og ráðherrans. Jody Wilson-Raybould sagði af sér sem dómsmálaráðherra og sagði að ráðuneyti Trudeau hefði beitt hana þrýstingi í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtæki heims. Tveir háttsettir ráðherrar til viðbótar hafa sagt af sér vegna málsins. Trudeau fullyrti í dag að ekkert saknæmt hefði átt sér stað í meðferð ríkisstjórnar hans á máli fyrirtækisins sem hefur verið sakað um að greiða mútur til að hljóta verk í Líbíu í tíð Múammars Gaddafi, fyrrverandi leiðtoga landsins. „Ég get endurtekið og fullvissað Kanadamenn um að engir brestir hafa orðið í kerfinu okkar, réttarríkinu, í heilindum stofnana okkar,“ sagði forsætisráðherrann. Wilson-Raybould hefur sagt að hún hafi upplifað þrýsting frá Trudeau og ráðgjöfum hans um að gera sátt við SNC-Lavalin til að binda enda á rannsóknina. Á fundum hafi þeir ítrekað talað um hættuna á að störf gætu tapast og mögulegar pólitískar afleiðingar réttarhalda, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kanada Tengdar fréttir Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35 Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. 11. febrúar 2019 22:46 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki hafa þrýst á fyrrverandi dómsmálaráðherra með því að ræða við hann um rannsókn á stóru verkfræðifyrirtæki. Hann viðurkennir þó að hafa gert mistök með því að gera sér ekki grein fyrir því hvernig það gæti „eytt trausti“ á milli hans og ráðherrans. Jody Wilson-Raybould sagði af sér sem dómsmálaráðherra og sagði að ráðuneyti Trudeau hefði beitt hana þrýstingi í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtæki heims. Tveir háttsettir ráðherrar til viðbótar hafa sagt af sér vegna málsins. Trudeau fullyrti í dag að ekkert saknæmt hefði átt sér stað í meðferð ríkisstjórnar hans á máli fyrirtækisins sem hefur verið sakað um að greiða mútur til að hljóta verk í Líbíu í tíð Múammars Gaddafi, fyrrverandi leiðtoga landsins. „Ég get endurtekið og fullvissað Kanadamenn um að engir brestir hafa orðið í kerfinu okkar, réttarríkinu, í heilindum stofnana okkar,“ sagði forsætisráðherrann. Wilson-Raybould hefur sagt að hún hafi upplifað þrýsting frá Trudeau og ráðgjöfum hans um að gera sátt við SNC-Lavalin til að binda enda á rannsóknina. Á fundum hafi þeir ítrekað talað um hættuna á að störf gætu tapast og mögulegar pólitískar afleiðingar réttarhalda, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Kanada Tengdar fréttir Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35 Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. 11. febrúar 2019 22:46 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ráðherra segir af sér vegna meintra afskipta Trudeau af rannsókn Forsætisráðherra Kanada er í kröppum dansi vegna ásakana um að hann og ráðgjafar hans hafi beitt fyrrverandi dómsmálaráðherra þrýstingi í þágu stórfyrirtækis. 5. mars 2019 07:35
Forsætisráðherra Kanada sagður hafa reynt að koma verkfræðistofu undan málaferlum Trudeau hafnar ásökununum. 11. febrúar 2019 22:46