Sendur aftur í fangelsi eftir að hafa kynferðislega áreitt 77 ára gamla konu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 23:00 Winslow í leik með Jets. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Kellen Winslow er kominn aftur í steininn og mun dúsa þar lengi enda með margar kærur á bakinu. Honum var stungið aftur í steininn í upphafi vikunnar en hann hafði gengið laus á reynslulausn. Winslow braut gegn 77 ára gamalli konu í líkamsræktarstöð. Hann snerti sjálfa sig fyrir framan hana og þuklaði svo á henni í heitum potti. Winslow slapp á reynslulausn síðasta sumar en nokkrum dögum síðar hrundu inn sex kærur um kynferðislega glæpi. Allar gegn eldri konum. Hann hefur verið kærður um að nauðga tveimur konum á sextugsaldri og einnig fyrir að brjótast inn til tveggja kvenna með það í huga að nauðga þeim. Þær eru 71 og 86 ára gamlar. Svo var hann einnig kærður fyrir að bera sig fyrir konum á sextugsaldri. Hinn 35 ára gamli Winslow var fyrst kærður fyrir nauðgun er hann var 19 ára gamall. Hann lék í NFL-deildinni frá 2004 til 2013. Hann spilaði með Cleveland, Tampa Bay, Seattle, New England og NY Jets sem innherji. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Kellen Winslow er kominn aftur í steininn og mun dúsa þar lengi enda með margar kærur á bakinu. Honum var stungið aftur í steininn í upphafi vikunnar en hann hafði gengið laus á reynslulausn. Winslow braut gegn 77 ára gamalli konu í líkamsræktarstöð. Hann snerti sjálfa sig fyrir framan hana og þuklaði svo á henni í heitum potti. Winslow slapp á reynslulausn síðasta sumar en nokkrum dögum síðar hrundu inn sex kærur um kynferðislega glæpi. Allar gegn eldri konum. Hann hefur verið kærður um að nauðga tveimur konum á sextugsaldri og einnig fyrir að brjótast inn til tveggja kvenna með það í huga að nauðga þeim. Þær eru 71 og 86 ára gamlar. Svo var hann einnig kærður fyrir að bera sig fyrir konum á sextugsaldri. Hinn 35 ára gamli Winslow var fyrst kærður fyrir nauðgun er hann var 19 ára gamall. Hann lék í NFL-deildinni frá 2004 til 2013. Hann spilaði með Cleveland, Tampa Bay, Seattle, New England og NY Jets sem innherji.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leik Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sjá meira