Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2019 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila vel í vetur. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, fellur niður í 28. sæti leikmannastyrkleikalista Sky Sports þrátt fyrir fína frammistöðu á móti Liverpool á sunnudaginn. Styrkleikalisti (e. Power Ranking) Sky Sports byggir á 34 tölfræðiþáttum en nýjasti listinn er alltaf byggður á frammistöðu leikmanna í síðustu fimm umferðum þar sem nýjasta umferðin telur mest og svo koll af kolli. Gylfi Þór er með 4,882 stig á nýjasta listanum og er með jafnmörg stig og Ashley Young, bakvörður Manchester United, en leikmenn á borð við James Maddison hjá Leicester, Luke Shaw hjá Manchester United og Ilkay Gündogan hjá Manchester City eru allir á eftir Gylfa.Virgil van Dijk er bestur í deildinni.vísir/gettyVirgil van Dijk er á toppnum yfir síðustu fimm umferðir og þykir því besti leikmaður deildarinnar í dag en hann er með 9,590 stig, aðeins meira en Romelu Lukaku hjá Manchester United sem er með 9,480 stig. Troy Deeney, framherji Watford, er svo langt á eftir þeim í þriðja sæti með 7,289 stig. Þrátt fyrir að vera á niðurleið á heildarlistanum yfir síðustu fimm umferðir er Hafnfirðingurinn efstur allra leikmanna Everton og þegar litið er á heildarstigasöfnun leikmanna deildarinnar í vetur er Gylfi í 13. sæti með 43,821 stig. Gylfi Þór má því kalla 13. besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar í vetur en hann skýtur þar leikmönnum eins og Heung-Min Son hjá Tottenham (16. sæti), David Silva hjá Manchester City (17. sæti) og Christian Eriksen hjá Tottenham (19. sæti) ref fyrir rass. Næsti Everton-maður á heildarlistanum er bakvörðurinn Lucas Digne en hann er í 23. sæti með 43,254 stig eða ríflega fjögur þúsund stigum minna en Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, fellur niður í 28. sæti leikmannastyrkleikalista Sky Sports þrátt fyrir fína frammistöðu á móti Liverpool á sunnudaginn. Styrkleikalisti (e. Power Ranking) Sky Sports byggir á 34 tölfræðiþáttum en nýjasti listinn er alltaf byggður á frammistöðu leikmanna í síðustu fimm umferðum þar sem nýjasta umferðin telur mest og svo koll af kolli. Gylfi Þór er með 4,882 stig á nýjasta listanum og er með jafnmörg stig og Ashley Young, bakvörður Manchester United, en leikmenn á borð við James Maddison hjá Leicester, Luke Shaw hjá Manchester United og Ilkay Gündogan hjá Manchester City eru allir á eftir Gylfa.Virgil van Dijk er bestur í deildinni.vísir/gettyVirgil van Dijk er á toppnum yfir síðustu fimm umferðir og þykir því besti leikmaður deildarinnar í dag en hann er með 9,590 stig, aðeins meira en Romelu Lukaku hjá Manchester United sem er með 9,480 stig. Troy Deeney, framherji Watford, er svo langt á eftir þeim í þriðja sæti með 7,289 stig. Þrátt fyrir að vera á niðurleið á heildarlistanum yfir síðustu fimm umferðir er Hafnfirðingurinn efstur allra leikmanna Everton og þegar litið er á heildarstigasöfnun leikmanna deildarinnar í vetur er Gylfi í 13. sæti með 43,821 stig. Gylfi Þór má því kalla 13. besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar í vetur en hann skýtur þar leikmönnum eins og Heung-Min Son hjá Tottenham (16. sæti), David Silva hjá Manchester City (17. sæti) og Christian Eriksen hjá Tottenham (19. sæti) ref fyrir rass. Næsti Everton-maður á heildarlistanum er bakvörðurinn Lucas Digne en hann er í 23. sæti með 43,254 stig eða ríflega fjögur þúsund stigum minna en Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30