Birna Berg og Karen koma aftur inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 16:43 Karen Knútsdóttir var fyrirliði íslenska landsliðsins áður en hún meiddist. Vísir/Bára Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið nítján leikmenn í hóp fyrir æfingamót í Pólland seinna í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir koma nú aftur inn í landsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla og þá eru þær Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Mariam Eradze einnig valdar í hópinn. 20. mars næstkomandi heldur A landslið kvenna til Póllands þar sem liðið tekur þátt í fjögurra landa móti í Gdansk við Eystrasaltið. Íslenska landsliðið mætir þar Póllandi, Angóla og Slóvakíu frá 22. til 24. mars. Þessir leikir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir umspilsleikina gegn Spánverjum um mánaðarmótin maí/júní en þar er í húfi laust sæti á HM í Japan næsta vetur.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel Håndb. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, BodenVinstra horn Sigríður Hauksdóttir, HK Stefanía Theodórsdóttir, StjarnanVinstri skytta Andrea Jacobsen, Kristianstad Helena Rut Örvarsdóttir, Dijon Lovísa Thompson, Valur Mariam Eradze, ToulonMiðja Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Karen Knútsdóttir, FramHægri skytta Birna Berg Haraldsdóttir, Neckarsulm Thea Imani Sturludóttir, VoldaHægra horn Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Þórey Rósa Stefánsdóttir, FramLínumenn Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV Steinunn Björnsdóttir, Fram Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossStarfslið: Axel Stefánsson, þjálfari Elías Már Halldórsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira