Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara Jakob Bjarnar skrifar 3. mars 2019 22:26 Hatarar virtust kátir með sigurinn. Mynd/RÚV Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. Íslensk hljómsveit hyggur á andísraelsk mótmæli, segir til dæmis í The Times of Israel.„Hljómsveit sem heitir Hatari, og kemur fram í BDSM-klæðnaði segir að hún vilji tala fyrir málstað Palestínu á sviðinu þrátt fyrir að reglur Euriovision-söngvakeppninnar. Hatari hefur jafnframt skorað á Netanyahu í glímu.“Fleiri miðlar eru á svipuðum slóðumen eins og Vísir greindi frá hefur Hatari þegar vakið verulega athygli í Ísrael.Sjá einnig:Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpiVísir ræddi í dag við blaðamanninn Daniel Hershkovitz, sem sagði að gríðarleg eftirvænting ríkti í Ísrael vegna keppninnar og væru langt síðan öll hótelherbergi í Tel Aviv væru bókuð og einnig AirB&B íbúðir.Söngvarar Hatara, Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson, munda hér flöskur merktar hinu dularfulla SodaDream.Mynd/Svikamylla ehf.Margrét Friðriksdóttir, sem meðal annars hefur vakið athygli fyrir það að taka málstað Ísraelsríkis í hinum miklu deilum sem það á í við Palestínu, vekur athygli á því að ekki er víst að Hatari verður vel tekið í Ísrael. Og þeir séu reyndar ekki góðir fulltrúar Íslands. Það gerir hún á stjórnmálaspjallinu, Facebookhópur sem hún stýrir: Jæja þá hefur hljómsveitinni Hatarar strax tekist að vekja neikvæða athygli á landi og þjóð og eru sakaðir um gyðingahatur eins og ég óttaðist,“ skrifar Margrét og vitnar í ísralelska fjölmiðla.Daniel Krygler er einn þeirra sem tekur til máls undir frétt Times of Israel og ljóst er að hann mun ekki taka Hatari fagnandi í maí.„Það er voða erfitt að vera vitur efirá en líkur eru á að atriðið verði bannað úr keppninni í ár þar sem pólistískur áróður eða ádeilur er bannaður í keppninni og hefur það verið þannig frá upphafi og strangt tekið á slíku. Eurovision var einmitt stofnuð með það hugafar að ýta öllum pólitískum deilum til hliðar og leyfa listamönnum að sameinast án pólitískra afskipta.“ Sé athugasemdakerfið skoðað, í frétt The Times of Israel, má sjá að þar geysar hatröm umræða. Og nokkrir Íslendingar, meðal annarra áðurnefnd Margrét, sverja af sér Hatara. Víst er að fjölmargir í Ísrael hafa nákvæmlega engan húmor fyrir framlagi Íslands. Vísir birtir á morgun viðtal við ísraelskan borgara en ljóst er að margir í Ísrael eru afar ósáttir við framgöngu Hatara. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2. mars 2019 23:15 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Heimsbyggðin bregst við sigri Hatara: „Guð minn góður þetta gerðist í alvöru“ Ef marka má umræðuþræði Eurovision aðdáenda og YouTube-myndbönd sem fjalla um sigur Hatara má sjá að lagið virðist almennt njóta mikilla vinsælda víða um heim. 3. mars 2019 14:27 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla. Íslensk hljómsveit hyggur á andísraelsk mótmæli, segir til dæmis í The Times of Israel.„Hljómsveit sem heitir Hatari, og kemur fram í BDSM-klæðnaði segir að hún vilji tala fyrir málstað Palestínu á sviðinu þrátt fyrir að reglur Euriovision-söngvakeppninnar. Hatari hefur jafnframt skorað á Netanyahu í glímu.“Fleiri miðlar eru á svipuðum slóðumen eins og Vísir greindi frá hefur Hatari þegar vakið verulega athygli í Ísrael.Sjá einnig:Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpiVísir ræddi í dag við blaðamanninn Daniel Hershkovitz, sem sagði að gríðarleg eftirvænting ríkti í Ísrael vegna keppninnar og væru langt síðan öll hótelherbergi í Tel Aviv væru bókuð og einnig AirB&B íbúðir.Söngvarar Hatara, Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson, munda hér flöskur merktar hinu dularfulla SodaDream.Mynd/Svikamylla ehf.Margrét Friðriksdóttir, sem meðal annars hefur vakið athygli fyrir það að taka málstað Ísraelsríkis í hinum miklu deilum sem það á í við Palestínu, vekur athygli á því að ekki er víst að Hatari verður vel tekið í Ísrael. Og þeir séu reyndar ekki góðir fulltrúar Íslands. Það gerir hún á stjórnmálaspjallinu, Facebookhópur sem hún stýrir: Jæja þá hefur hljómsveitinni Hatarar strax tekist að vekja neikvæða athygli á landi og þjóð og eru sakaðir um gyðingahatur eins og ég óttaðist,“ skrifar Margrét og vitnar í ísralelska fjölmiðla.Daniel Krygler er einn þeirra sem tekur til máls undir frétt Times of Israel og ljóst er að hann mun ekki taka Hatari fagnandi í maí.„Það er voða erfitt að vera vitur efirá en líkur eru á að atriðið verði bannað úr keppninni í ár þar sem pólistískur áróður eða ádeilur er bannaður í keppninni og hefur það verið þannig frá upphafi og strangt tekið á slíku. Eurovision var einmitt stofnuð með það hugafar að ýta öllum pólitískum deilum til hliðar og leyfa listamönnum að sameinast án pólitískra afskipta.“ Sé athugasemdakerfið skoðað, í frétt The Times of Israel, má sjá að þar geysar hatröm umræða. Og nokkrir Íslendingar, meðal annarra áðurnefnd Margrét, sverja af sér Hatara. Víst er að fjölmargir í Ísrael hafa nákvæmlega engan húmor fyrir framlagi Íslands. Vísir birtir á morgun viðtal við ísraelskan borgara en ljóst er að margir í Ísrael eru afar ósáttir við framgöngu Hatara.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2. mars 2019 23:15 Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45 Heimsbyggðin bregst við sigri Hatara: „Guð minn góður þetta gerðist í alvöru“ Ef marka má umræðuþræði Eurovision aðdáenda og YouTube-myndbönd sem fjalla um sigur Hatara má sjá að lagið virðist almennt njóta mikilla vinsælda víða um heim. 3. mars 2019 14:27 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Ísland mun enda í 4. sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 2. mars 2019 23:15
Miðasala á Eurovision stöðvuð: Grunur um að tveir af kynnunum ásamt öðrum hafi tryggt sér bestu sætin Miðasölu á Eurovision, sem haldin verður í Ísrael, hefur verið stöðvuð tímabundið eftir að grunur vaknaði um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað er miðasalan hófst. 3. mars 2019 17:45
Heimsbyggðin bregst við sigri Hatara: „Guð minn góður þetta gerðist í alvöru“ Ef marka má umræðuþræði Eurovision aðdáenda og YouTube-myndbönd sem fjalla um sigur Hatara má sjá að lagið virðist almennt njóta mikilla vinsælda víða um heim. 3. mars 2019 14:27