Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2019 14:27 Frá vettvangi árásarinnar í dag. AP/Peter Dejong Staðfest er að þrír létust og níu særðust í skotárásinni í hollensku borginni Utrecht í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Áður var gefið út að einn hefði látist í árásinni. Þá hafi líklegast vakað fyrir árásarmanninum að fremja hryðjuverk þegar hann hóf skothríð í morgun á brautarstöð við 24. októberstorg. Að sögn borgarstjórans er jafnframt gengið út frá því að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmenn.Yfirlýsingu Van Zanen (á hollensku) má sjá í myndbandinu hér að neðan.Burgemeester Jan van Zanen reageert op het schietincident eerder vandaag pic.twitter.com/PzI6t2tPtX— Gemeente Utrecht (@GemeenteUtrecht) March 18, 2019 Lögregla í Utrecht hefur jafnframt óskað eftir vitnum að bílaþjófnaði í grennd við vettvang árásarinnar í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rauðum Renault Clio hafi verið stolið í nærliggjandi götu skömmu fyrir árásina. Bíllinn fannst nokkru síðar en áður hefur komið fram að árásarmaðurinn hafi líklega flúið vettvang á rauðum bíl.Vlak voor het schietincident aan het #24oktoberplein in #Utrecht is aan de Amerikalaan bij een carjacking een rode Renault Clio buitgemaakt. De betreffende auto is later aangetroffen aan de Tichelaarslaan. 1/2— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Þá leitar lögregla tyrknesks manns á fertugsaldri í tengslum við árásina en mynd af manninum var birt skömmu eftir hádegi í dag.De politie vraagt u uit te kijken naar de 37-jarige Gökman Tanis (geboren in Turkije) in verband met het incident vanmorgen aan het #24oktoberplein in Utrecht. Benader hem niet zelf maar bel direct de opsporingstiplijn 0800-6070 pic.twitter.com/QZ88s3Wl0k— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Staðfest er að þrír létust og níu særðust í skotárásinni í hollensku borginni Utrecht í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Áður var gefið út að einn hefði látist í árásinni. Þá hafi líklegast vakað fyrir árásarmanninum að fremja hryðjuverk þegar hann hóf skothríð í morgun á brautarstöð við 24. októberstorg. Að sögn borgarstjórans er jafnframt gengið út frá því að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmenn.Yfirlýsingu Van Zanen (á hollensku) má sjá í myndbandinu hér að neðan.Burgemeester Jan van Zanen reageert op het schietincident eerder vandaag pic.twitter.com/PzI6t2tPtX— Gemeente Utrecht (@GemeenteUtrecht) March 18, 2019 Lögregla í Utrecht hefur jafnframt óskað eftir vitnum að bílaþjófnaði í grennd við vettvang árásarinnar í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rauðum Renault Clio hafi verið stolið í nærliggjandi götu skömmu fyrir árásina. Bíllinn fannst nokkru síðar en áður hefur komið fram að árásarmaðurinn hafi líklega flúið vettvang á rauðum bíl.Vlak voor het schietincident aan het #24oktoberplein in #Utrecht is aan de Amerikalaan bij een carjacking een rode Renault Clio buitgemaakt. De betreffende auto is later aangetroffen aan de Tichelaarslaan. 1/2— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Þá leitar lögregla tyrknesks manns á fertugsaldri í tengslum við árásina en mynd af manninum var birt skömmu eftir hádegi í dag.De politie vraagt u uit te kijken naar de 37-jarige Gökman Tanis (geboren in Turkije) in verband met het incident vanmorgen aan het #24oktoberplein in Utrecht. Benader hem niet zelf maar bel direct de opsporingstiplijn 0800-6070 pic.twitter.com/QZ88s3Wl0k— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019
Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52