Kanna þarf matarvenjur Íslendinga vegna fjölgunar grænkera erlendis Sighvatur Jónsson skrifar 17. mars 2019 19:15 Formaður Neytendasamtakanna hvetur til þess að könnun verði gerð á matarvenjum Íslendinga en sú síðasta var gerð fyrir rúmum áratug. Hann segir að í nágrannalöndum fjölgi hratt í hópi ungs fólks sem leggur áherslu á ýmis konar grænmetisfæði. Breki Karlsson hjá Neytendasamtökunum heimsótti fyrir hálfum mánuði starfsfélaga sína hjá samtökum sænskra neytenda. Það kom honum á óvart hversu margir ungir Svíar leggja orðið áherslu á annað en dýraafurðir í mataræði sínu. Samkvæmt nýlegri könnun neytir um fjórðungur fólks í Svíþjóð undir þrítugu grænmetisfæðis. „Þetta er þróun sem ég hef heyrt að sé að byrja hér, við erum nokkrum árum á eftir Skandinavíu. Þetta er þróun sem fer undir radarinn hjá okkur af því að við gerum engar rannsóknir til að kanna þessi mál,“ segir Breki. Hann kallar eftir því að gerðar verði víðtækar neytendarannsóknir hér á landi svo móta megi framtíðarsýn um matarvenjur landsmanna. Neytendur Vegan Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Formaður Neytendasamtakanna hvetur til þess að könnun verði gerð á matarvenjum Íslendinga en sú síðasta var gerð fyrir rúmum áratug. Hann segir að í nágrannalöndum fjölgi hratt í hópi ungs fólks sem leggur áherslu á ýmis konar grænmetisfæði. Breki Karlsson hjá Neytendasamtökunum heimsótti fyrir hálfum mánuði starfsfélaga sína hjá samtökum sænskra neytenda. Það kom honum á óvart hversu margir ungir Svíar leggja orðið áherslu á annað en dýraafurðir í mataræði sínu. Samkvæmt nýlegri könnun neytir um fjórðungur fólks í Svíþjóð undir þrítugu grænmetisfæðis. „Þetta er þróun sem ég hef heyrt að sé að byrja hér, við erum nokkrum árum á eftir Skandinavíu. Þetta er þróun sem fer undir radarinn hjá okkur af því að við gerum engar rannsóknir til að kanna þessi mál,“ segir Breki. Hann kallar eftir því að gerðar verði víðtækar neytendarannsóknir hér á landi svo móta megi framtíðarsýn um matarvenjur landsmanna.
Neytendur Vegan Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira