Átján ára systir One Direction-stjörnu lést skyndilega Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2019 13:10 Felicité og Louis í brúðkaupi móður þeirra fyrir nokkrum árum. Skjáskot/Instagram Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Systkinin misstu móður sína úr hvítblæði fyrir tveimur árum. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Felicité hafi hnigið niður í íbúð sinni í Lundúnum en haft er eftir lögreglu að hún hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Felicité starfaði sem fyrirsæta og státaði af 1,3 milljónum fylgjenda á Instagram-reikningi sínum. Hún birti síðast mynd á reikningnum þann 10. mars síðastliðinn en myndina má sjá hér að neðan. View this post on InstagramDon’t know why I look so shocked A post shared by Félicité Tomlinson (@felicitegrace) on Mar 10, 2019 at 5:11am PDT Þetta er annað áfallið sem dynur yfir fjölskylduna á stuttum tíma en móðir Tomlinson-systkinanna, Johannah Deakin, lést fyrir tveimur árum eftir langa baráttu við krabbamein. Fjölmargir hafa sent Louis samúðarkveðjur í kjölfar fráfalls Felicité, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn James Corden og tónlistarmaðurinn Charlie Puth.Prayers to Louis Tomlinson. I can't imagine how hard it is right now. Love to you brother I'm so sorry and my prayers are with you.— charlie puth (@charlieputh) March 15, 2019 Such incredibly sad news today. You're not on your own in this @Louis_Tomlinson So many people are pulling for you and your family right now x— James Corden (@JKCorden) March 15, 2019 Bretland Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Felicité Tomlinson, átján ára áhrifavaldur og systir One Direction-stjörnunnar Louis Tomlinson, lést á miðvikudag úr hjartaáfalli. Systkinin misstu móður sína úr hvítblæði fyrir tveimur árum. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Felicité hafi hnigið niður í íbúð sinni í Lundúnum en haft er eftir lögreglu að hún hafi verið úrskurðuð látin á staðnum. Felicité starfaði sem fyrirsæta og státaði af 1,3 milljónum fylgjenda á Instagram-reikningi sínum. Hún birti síðast mynd á reikningnum þann 10. mars síðastliðinn en myndina má sjá hér að neðan. View this post on InstagramDon’t know why I look so shocked A post shared by Félicité Tomlinson (@felicitegrace) on Mar 10, 2019 at 5:11am PDT Þetta er annað áfallið sem dynur yfir fjölskylduna á stuttum tíma en móðir Tomlinson-systkinanna, Johannah Deakin, lést fyrir tveimur árum eftir langa baráttu við krabbamein. Fjölmargir hafa sent Louis samúðarkveðjur í kjölfar fráfalls Felicité, þar á meðal spjallþáttastjórnandinn James Corden og tónlistarmaðurinn Charlie Puth.Prayers to Louis Tomlinson. I can't imagine how hard it is right now. Love to you brother I'm so sorry and my prayers are with you.— charlie puth (@charlieputh) March 15, 2019 Such incredibly sad news today. You're not on your own in this @Louis_Tomlinson So many people are pulling for you and your family right now x— James Corden (@JKCorden) March 15, 2019
Bretland Tónlist Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira