832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. mars 2019 20:00 Húsnæði Landsréttar í Kópavogi. Fréttablaðið/Ernir Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Fráfarandi dómsmálaráðherra telur réttaróvissu þó ekki ríkja í landinu. Öllum málum í Landsrétti hefur verið frestað út vikuna og fangelsismálastofnun hafa borist beiðnir um frestun afplánunar. Alls hafa 832 mál verið afgreidd í Landsrétti síðan dómurinn tók til starfa þann 1. janúar 2018. Unnið er að því að taka saman tölfræði yfir fjölda þeirra mála sem dómararnir fjórir, sem skipaðir voru dómarar við réttinn en hæfnisnefnd mat ekki meðal fimmtán hæfustu, dæmdu í eða afgreiddu með öðrum hætti. Líkt og fram hefur komi hefur öllum málum verið frestað í Landsrétti út þessa viku á meðan greining stendur yfir á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem féll í gær. Sigríður Andersen kveðst ekki líta svo á að réttaróvissa sé í landinu. Stjórnvöld hyggjast áfrýja dómnum til æðra dómsstigs Mannréttindadómstólsins. „Skilyrði fyrir því er að málin séu mjög óvenjuleg og það eru mjög fá mál tekin þar til skoðunar þannig að það má svo sem segja að meginreglan sé svona ráðandi í þessu en ég held alla veganna að flestir hér á landi líti svo á að málið sé óvenjulegt í þessum skilningi vegna þess að það er náttúrlega bara heilt réttarkerfi á hliðinni í rauninni,“ segir Eiríkur Elís Þorláksson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hann segir of snemmt að segja til um það nákvæmlega hvaða afleiðingar dómurinn hefur í för með sér. „Það má svo sem horfa á þetta í tvennu lagi, hvaða afleiðingar hafa þeir dómar sem hafa þegar fallið, þeir eru bara gildir í sjálfu sér, en aðilar geta hugsanlega leitað eftir endurupptöku,“ segir Eiríkur Elís. Samkvæmt upplýsingum frá endurupptökunefnd hafa beiðnir ekki borist nefndinni síðan í gær en hún hyggst funda og fara yfir stöðuna. „Ég held að Landsréttur sé í sjálfu sér starfhæfur áfram. Hitt er annað mál að það er spurning með þessa fjóra dómara sem að þarna eru undir,“ segir Eiríkur. Páll Winkel, fangelsismálastjóri. Fangelsismálastofnun hafa borist beiðnir um frestun afplánunar vegna dóma sem þeir hlutu í Landsrétti. „Það eru nokkrir sem hafa óskað eftir fresti og við höfum veitt fresti eins og við gerum almennt í svona tilvikum,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Enginn sem þegar situr inni hefur þó óskað eftir að gera hlé á afplánun en á annan tug fanga sem nú afplána hlutu dóm í Landsrétti þar sem einhver dómaranna fjögra dæmdi í málinu. „Ég held að það sé mikilvægast að við vöndum til verka, allir haldi ró sinni og við vinnum bara einfaldlega í samræmi við íslensk lög,“ segir Páll. Dómstólar Fangelsismál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. 13. mars 2019 17:29 Sér tvo kosti í stöðunni varðandi nýjan dómsmálaráðherra Annars vegar að annar ráðherra taki við skyldum ráðherra eða nýr ráðherra komi úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokksins, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 13. mars 2019 15:55 Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér 13. mars 2019 18:49 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Fráfarandi dómsmálaráðherra telur réttaróvissu þó ekki ríkja í landinu. Öllum málum í Landsrétti hefur verið frestað út vikuna og fangelsismálastofnun hafa borist beiðnir um frestun afplánunar. Alls hafa 832 mál verið afgreidd í Landsrétti síðan dómurinn tók til starfa þann 1. janúar 2018. Unnið er að því að taka saman tölfræði yfir fjölda þeirra mála sem dómararnir fjórir, sem skipaðir voru dómarar við réttinn en hæfnisnefnd mat ekki meðal fimmtán hæfustu, dæmdu í eða afgreiddu með öðrum hætti. Líkt og fram hefur komi hefur öllum málum verið frestað í Landsrétti út þessa viku á meðan greining stendur yfir á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu sem féll í gær. Sigríður Andersen kveðst ekki líta svo á að réttaróvissa sé í landinu. Stjórnvöld hyggjast áfrýja dómnum til æðra dómsstigs Mannréttindadómstólsins. „Skilyrði fyrir því er að málin séu mjög óvenjuleg og það eru mjög fá mál tekin þar til skoðunar þannig að það má svo sem segja að meginreglan sé svona ráðandi í þessu en ég held alla veganna að flestir hér á landi líti svo á að málið sé óvenjulegt í þessum skilningi vegna þess að það er náttúrlega bara heilt réttarkerfi á hliðinni í rauninni,“ segir Eiríkur Elís Þorláksson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hann segir of snemmt að segja til um það nákvæmlega hvaða afleiðingar dómurinn hefur í för með sér. „Það má svo sem horfa á þetta í tvennu lagi, hvaða afleiðingar hafa þeir dómar sem hafa þegar fallið, þeir eru bara gildir í sjálfu sér, en aðilar geta hugsanlega leitað eftir endurupptöku,“ segir Eiríkur Elís. Samkvæmt upplýsingum frá endurupptökunefnd hafa beiðnir ekki borist nefndinni síðan í gær en hún hyggst funda og fara yfir stöðuna. „Ég held að Landsréttur sé í sjálfu sér starfhæfur áfram. Hitt er annað mál að það er spurning með þessa fjóra dómara sem að þarna eru undir,“ segir Eiríkur. Páll Winkel, fangelsismálastjóri. Fangelsismálastofnun hafa borist beiðnir um frestun afplánunar vegna dóma sem þeir hlutu í Landsrétti. „Það eru nokkrir sem hafa óskað eftir fresti og við höfum veitt fresti eins og við gerum almennt í svona tilvikum,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Enginn sem þegar situr inni hefur þó óskað eftir að gera hlé á afplánun en á annan tug fanga sem nú afplána hlutu dóm í Landsrétti þar sem einhver dómaranna fjögra dæmdi í málinu. „Ég held að það sé mikilvægast að við vöndum til verka, allir haldi ró sinni og við vinnum bara einfaldlega í samræmi við íslensk lög,“ segir Páll.
Dómstólar Fangelsismál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. 13. mars 2019 17:29 Sér tvo kosti í stöðunni varðandi nýjan dómsmálaráðherra Annars vegar að annar ráðherra taki við skyldum ráðherra eða nýr ráðherra komi úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokksins, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 13. mars 2019 15:55 Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér 13. mars 2019 18:49 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. 13. mars 2019 17:29
Sér tvo kosti í stöðunni varðandi nýjan dómsmálaráðherra Annars vegar að annar ráðherra taki við skyldum ráðherra eða nýr ráðherra komi úr hópi þingmanna Sjálfstæðisflokksins, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 13. mars 2019 15:55
Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér 13. mars 2019 18:49