Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 12. mars 2019 08:00 Þjónusta Auðar fer eingöngu fram á netinu. Það tekur nokkrar mínútur að stofna reikning og það eina sem þarf til eru rafræn skilríki. Vextir eru greiddir mánaðarlega og er sparnaðarreikningurinn óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Fréttablaðið/GVA Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Um er að ræða umtalsvert betri vexti en aðrir bankar bjóða. „Innlánsvextir á Íslandi eru lágir og með lítilli yfirbyggingu sáum við tækifæri til að geta boðið betri kjör en bjóðast núna. Þetta er vísbending um hvert bankakerfið er að þróast og hvernig sú þróun getur leitt til þess að viðskiptavinir njóti betri kjara,“ segir Ólöf Jónsdóttir, forstöðumaður Auðar. Vöruframboð Auðar miðast því við að viðskiptavinir afgreiði sig sjálfir, en á móti fái þeir umtalsvert betri vexti en aðrir bankar bjóða sem eru 0,3 til 2,15 prósent. „Við höfum horft til erlendra banka sem bjóða upp á svipaða þjónustu með góðum árangri,“ segir Ólöf. Þjónusta Auðar fer eingöngu fram á netinu. Það tekur nokkrar mínútur að stofna reikning og það eina sem þarf til eru rafræn skilríki. Vextir eru greiddir mánaðarlega og er sparnaðarreikningurinn óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Lágmarksupphæð reikninga er 250.000 kr. en heimilt er að hafa reikning undir lágmarksupphæð í 180 daga. „Við myndum gjarnan vilja hafa enga lágmarksupphæð en vandamálið er að það leggst fastur kostnaður á alla reikninga þannig að reikningar með lágum upphæðum verða hlutfallslega dýrari,“ útskýrir Ólöf. „Ef viðtökurnar verða góðar munum við klárlega skoða það að útvíkka þjónustuna til að ná til fleiri viðskiptavina,“ segir Ólöf Jónsdóttir, forstöðumaður Auðar. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Um er að ræða umtalsvert betri vexti en aðrir bankar bjóða. „Innlánsvextir á Íslandi eru lágir og með lítilli yfirbyggingu sáum við tækifæri til að geta boðið betri kjör en bjóðast núna. Þetta er vísbending um hvert bankakerfið er að þróast og hvernig sú þróun getur leitt til þess að viðskiptavinir njóti betri kjara,“ segir Ólöf Jónsdóttir, forstöðumaður Auðar. Vöruframboð Auðar miðast því við að viðskiptavinir afgreiði sig sjálfir, en á móti fái þeir umtalsvert betri vexti en aðrir bankar bjóða sem eru 0,3 til 2,15 prósent. „Við höfum horft til erlendra banka sem bjóða upp á svipaða þjónustu með góðum árangri,“ segir Ólöf. Þjónusta Auðar fer eingöngu fram á netinu. Það tekur nokkrar mínútur að stofna reikning og það eina sem þarf til eru rafræn skilríki. Vextir eru greiddir mánaðarlega og er sparnaðarreikningurinn óbundinn og því alltaf laus til úttektar. Lágmarksupphæð reikninga er 250.000 kr. en heimilt er að hafa reikning undir lágmarksupphæð í 180 daga. „Við myndum gjarnan vilja hafa enga lágmarksupphæð en vandamálið er að það leggst fastur kostnaður á alla reikninga þannig að reikningar með lágum upphæðum verða hlutfallslega dýrari,“ útskýrir Ólöf. „Ef viðtökurnar verða góðar munum við klárlega skoða það að útvíkka þjónustuna til að ná til fleiri viðskiptavina,“ segir Ólöf Jónsdóttir, forstöðumaður Auðar.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Neytendur Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira