Borce: Okkur vantaði leiðtoga í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2019 21:31 Borce Ilievski. vísir/daníel „Við hittum ekki úr opnu skotunum okkar, það er rétt. En þetta leit út eins og gömlu leikirnir okkar - við náðum engum takti og allt sem við reyndum að gera var mjög erfitt,“ sagði þjálfarinn. „Á svona stundum þurfum við einhvern sem getur togað okkur upp úr þessu og komið okkur á rétta braut. Þetta var jafn leikur en þegar maður klikkar á svona mörgum skotum þá mun lið eins og KR refsa þér.“ Borce segir að stærsta vandamál ÍR í kvöld hafi þó verið frákastabaráttan í vörn. KR náði sextán sóknarfráköstum í kvöld, þar af var Kristófer Acox með átta. „Stóru mennirnir okkar náðu ekki að verja körfuna eins og við viljum að þeir geri. Við gáfum þeim alltof marga aðra sénsa og Kristófer nýtti sér það óspart til að refsa okkur. Þetta er eitthvað sem við verðum að passa betur.“ ÍR vann frábæran útisigur á Njarðvík í síðustu umferð og Borce segir að hans menn hafi verið hungraðir fyrir þennan leik og sýna að þeir geti spilað við þá bestu í deildinni. „En það vantaði leiðtogann, einhvern sem dregur liðið áfram þegar mest þarf á að halda. Flestir af mínum leikmönnum höfðu hægt um sig í kvöld. Það var allt erfitt.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - KR 72-80 | Naumur sigur KR KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11. mars 2019 21:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
„Við hittum ekki úr opnu skotunum okkar, það er rétt. En þetta leit út eins og gömlu leikirnir okkar - við náðum engum takti og allt sem við reyndum að gera var mjög erfitt,“ sagði þjálfarinn. „Á svona stundum þurfum við einhvern sem getur togað okkur upp úr þessu og komið okkur á rétta braut. Þetta var jafn leikur en þegar maður klikkar á svona mörgum skotum þá mun lið eins og KR refsa þér.“ Borce segir að stærsta vandamál ÍR í kvöld hafi þó verið frákastabaráttan í vörn. KR náði sextán sóknarfráköstum í kvöld, þar af var Kristófer Acox með átta. „Stóru mennirnir okkar náðu ekki að verja körfuna eins og við viljum að þeir geri. Við gáfum þeim alltof marga aðra sénsa og Kristófer nýtti sér það óspart til að refsa okkur. Þetta er eitthvað sem við verðum að passa betur.“ ÍR vann frábæran útisigur á Njarðvík í síðustu umferð og Borce segir að hans menn hafi verið hungraðir fyrir þennan leik og sýna að þeir geti spilað við þá bestu í deildinni. „En það vantaði leiðtogann, einhvern sem dregur liðið áfram þegar mest þarf á að halda. Flestir af mínum leikmönnum höfðu hægt um sig í kvöld. Það var allt erfitt.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - KR 72-80 | Naumur sigur KR KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11. mars 2019 21:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Í beinni: ÍR - KR 72-80 | Naumur sigur KR KR á enn möguleika á að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni eftir mikilvægan sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. 11. mars 2019 21:45