Netanyahu: „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinna“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. mars 2019 23:15 Netanyahu er kominn í kosningagír. Amir Levy/Getty Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu. Ísrael Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að þrátt fyrir að allir þegnar ríkisins njóti sömu réttinda óháð uppruna og trú, sé Ísrael ekki ríki allra þegna sinna. Hann segir Ísrael tilheyra gyðingum og engum öðrum. Forsætisráðherrann átti í skoðanaskiptum við ísraelska leikarann Rotem Sela á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann lét þessi ummæli, auk annarra, falla. Sela gagnrýndi þar Netanyahu fyrir að skrímslavæða ísraelska araba, sem telja um 17% af heildaríbúafjölda Ísrael. „Ísrael er ekki ríki allra þegna sinni. Samkvæmt grundvallar þjóðernislögunum sem við samþykktum tilheyrir þjóðríkið Ísrael gyðingum, og aðeins þeim,“ skrifaði Netanyahu meðal annars á Instagram en ummælin hafa valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi hans. „Eins og þú [Sela] skrifaðir þá er ekkert að hinum arabísku þegnum Ísrael. Þeir njóta sömu réttinda og aðrir og ríkisstjórn Likud flokksins hefur fjárfest meira í arabíska geiranum en nokkur önnur ríkisstjórn,“ skrifaði Netanyahu jafnframt. Margir telja þessi ummæli forsætisráðherrans vera útspil í aðdraganda kosninga, en Ísraelar munu ganga að kjörborðinu þann 9. apríl næstkomandi. Hann hefur einnig varað við því að komist andstæðingar hans til valda muni þeir gefa eftir í afstöðu Ísrael til Palestínu.
Ísrael Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira