Segja ekkert benda til að tjörn Ed Sheeran sé sundlaug Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2019 13:49 Ed Sheeran er að koma sér vel fyrir í Suffolk. Getty Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Sjá meira
Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24