59 sagt upp hjá Kynnisferðum Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2019 16:39 Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða. 59 starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Það var tilkynnt á starfsmannafundi nú síðsdegis en rúmlega fjögur hundruð manns hafa starfað hjá Kynnisferðium að undanförnu. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir það hafa verið erfiða ákvörðun en rekstarumhverfi hafi breyst mikið að undanförnu. Í samtali við fréttastofu segir Björn að á næstu dögum verði haldin viðtöl og þeir látnir vita sem missa vinnuna. Hann segir að það hafi verið ljóst að endurskipulagingar væri þörf í einhvern tíma. „Það er fyrirséð að rekstrartekjur fyrirtækisins munu minnka á næstu mánuðum. Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur. Við höfum sinnt þessum akstri í 40 ár en í kjölfar útboðs Icelandair fer þetta verkefni nú annað," segir Björn í tilkynningu. Björn segir einnig að um gríðarlegt áfall sé að ræða fyrir þá starfsmenn sem um ræðir en fyrirtækið muni reyna að standa eins vel að málinu og mögulegt sé, þó það breyti því ekki að það sér mjög erfitt. Í samtali við Vísi segir Björn að ekki væri búið að segja öllum þeim sem missa munu vinnuna frá því. Viðtölin hefjist í dag og verði í gangi næstu daga.Fréttin hefur verið uppfærð. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Tengdar fréttir Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Framkvæmdastjórinn segir efnahagsþrengingar bitna fyrst á auglýsingastofum. 28. mars 2019 16:28 Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. 28. mars 2019 11:26 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. 28. mars 2019 14:10 Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
59 starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Það var tilkynnt á starfsmannafundi nú síðsdegis en rúmlega fjögur hundruð manns hafa starfað hjá Kynnisferðium að undanförnu. Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir það hafa verið erfiða ákvörðun en rekstarumhverfi hafi breyst mikið að undanförnu. Í samtali við fréttastofu segir Björn að á næstu dögum verði haldin viðtöl og þeir látnir vita sem missa vinnuna. Hann segir að það hafi verið ljóst að endurskipulagingar væri þörf í einhvern tíma. „Það er fyrirséð að rekstrartekjur fyrirtækisins munu minnka á næstu mánuðum. Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur. Við höfum sinnt þessum akstri í 40 ár en í kjölfar útboðs Icelandair fer þetta verkefni nú annað," segir Björn í tilkynningu. Björn segir einnig að um gríðarlegt áfall sé að ræða fyrir þá starfsmenn sem um ræðir en fyrirtækið muni reyna að standa eins vel að málinu og mögulegt sé, þó það breyti því ekki að það sér mjög erfitt. Í samtali við Vísi segir Björn að ekki væri búið að segja öllum þeim sem missa munu vinnuna frá því. Viðtölin hefjist í dag og verði í gangi næstu daga.Fréttin hefur verið uppfærð.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður WOW Air Tengdar fréttir Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Framkvæmdastjórinn segir efnahagsþrengingar bitna fyrst á auglýsingastofum. 28. mars 2019 16:28 Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. 28. mars 2019 11:26 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. 28. mars 2019 14:10 Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Sjá meira
Uppsagnir og launalækkanir hjá Pipar Framkvæmdastjórinn segir efnahagsþrengingar bitna fyrst á auglýsingastofum. 28. mars 2019 16:28
Fall WOW air katastrófa fyrir Airport Associates Samningar voru að ganga saman í nótt þegar fregnir af kyrrsetningu véla Wow air bárust. 28. mars 2019 11:26
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent