Sigrid með tónleika hér á landi í desember Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2019 11:00 Sigrid á heilan helling af aðdáendum hér á landi. Norska poppstjarnan Sigrid heldur tónleika á Íslandi laugardaginn 7. desember í Laugardalshöll en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live. Sigrid hefur hún átt fjölmörg lög sem trónað hafa á toppnum á vinsældarlistum á Íslandi síðan hún skaust fram í sviðsljósið árið 2017 með lagið Don’t Kill My Vibe. Nú hefur hún gefið út sína fyrstu plötu, Sucker Punch, og fer í kjölfarið í heimstúr með sérstaka viðkomu á Íslandi. Sigrid er 22 ára en lög af nýju plötunni á borð við High-Five og Sucker Punch hafa verið í spilun á útvarpsstöðvum og lagalistum um allan heim nýverið. Hún hefur unnið til verðlauna á borð við BBC Sound of 2019, spilað á risa tónlistarhátíðum á borð við Glastonbury, Coachella, og auðvitað á Iceland Airwaves árið 2017, þar sem hún sló í gegn, hitaði upp fyrir George Ezra og Maroon 5 og hefur sungið í geysivinsælum kvöldþáttum eins og Later…with Jools Holland og The Late Late Show with James Corden. Hún er nú komin yfir 400 milljónir spilanir á streymisveitum og hefur fest sig rækilega í sessi sem ein mest spennandi rísandi stjarna sinnar kynslóðar. Reykjavík Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Norska poppstjarnan Sigrid heldur tónleika á Íslandi laugardaginn 7. desember í Laugardalshöll en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sena Live. Sigrid hefur hún átt fjölmörg lög sem trónað hafa á toppnum á vinsældarlistum á Íslandi síðan hún skaust fram í sviðsljósið árið 2017 með lagið Don’t Kill My Vibe. Nú hefur hún gefið út sína fyrstu plötu, Sucker Punch, og fer í kjölfarið í heimstúr með sérstaka viðkomu á Íslandi. Sigrid er 22 ára en lög af nýju plötunni á borð við High-Five og Sucker Punch hafa verið í spilun á útvarpsstöðvum og lagalistum um allan heim nýverið. Hún hefur unnið til verðlauna á borð við BBC Sound of 2019, spilað á risa tónlistarhátíðum á borð við Glastonbury, Coachella, og auðvitað á Iceland Airwaves árið 2017, þar sem hún sló í gegn, hitaði upp fyrir George Ezra og Maroon 5 og hefur sungið í geysivinsælum kvöldþáttum eins og Later…with Jools Holland og The Late Late Show with James Corden. Hún er nú komin yfir 400 milljónir spilanir á streymisveitum og hefur fest sig rækilega í sessi sem ein mest spennandi rísandi stjarna sinnar kynslóðar.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira