Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sylvía Hall skrifar 27. mars 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 tökum við stöðuna á kjaraviðræðum Eflingar, VR, Verkalýðsfélaga Akraness og Grindavíkur, Framsýnar og Lífeyrissjóðs verslunarmanna við Samtök atvinnulífsins en samningsaðilar hafa setið á fundi hjá Ríkissáttasemjara frá klukka tvö í dag. Að óbreyttu mun tveggja sólarhringa verkfall um tvö þúsund félagsmanna Eflingar og VR hefjast á miðnætti en það nær til sömu starfsgreina og voru í sólarhringsverkfalli á föstudag. Við segjum einnig frá því hvernig endurskipulagning WOW air gengur en hlutafjáreigendur leita leiða til þess að tryggja rekstur félagsins. Áhöfn félagsins í leiguflugi milli Kúbu og Miami hefur verið kölluð heim en tvær vélar félagsins hafa verið kyrrsettar af eigendum. Þrátt fyrir það er flugáætlun félagsins í fullu gildi. Við segjum frá nefndarfundi í Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd í morgun þar sem Seðlabankastjóri gerði grein fyrir aðgerðum bankans gegn Samherja á árunum 2008 til 2001. Seðlabankastjóri segir að bankinn hafi talið sig fara að lögum í framkvæmd á gjaldeyrislögum og talið að hægt væri að sekta fyrirtæki á grundvelli þeirra. Upp úr sauð að loknum nefndarfundi. Við segjum líka frá því að Umhverfisráðherra segir hægt að áorka miklu í uppbyggingu innviða við náttúruperlur og aðra ferðamannastaði með þeim þremur og hálfa milljarði sem varið verði í þau verkefni á næstu þremur árum. Þetta og meira til í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og á Vísi klukkan 18:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 tökum við stöðuna á kjaraviðræðum Eflingar, VR, Verkalýðsfélaga Akraness og Grindavíkur, Framsýnar og Lífeyrissjóðs verslunarmanna við Samtök atvinnulífsins en samningsaðilar hafa setið á fundi hjá Ríkissáttasemjara frá klukka tvö í dag. Að óbreyttu mun tveggja sólarhringa verkfall um tvö þúsund félagsmanna Eflingar og VR hefjast á miðnætti en það nær til sömu starfsgreina og voru í sólarhringsverkfalli á föstudag. Við segjum einnig frá því hvernig endurskipulagning WOW air gengur en hlutafjáreigendur leita leiða til þess að tryggja rekstur félagsins. Áhöfn félagsins í leiguflugi milli Kúbu og Miami hefur verið kölluð heim en tvær vélar félagsins hafa verið kyrrsettar af eigendum. Þrátt fyrir það er flugáætlun félagsins í fullu gildi. Við segjum frá nefndarfundi í Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd í morgun þar sem Seðlabankastjóri gerði grein fyrir aðgerðum bankans gegn Samherja á árunum 2008 til 2001. Seðlabankastjóri segir að bankinn hafi talið sig fara að lögum í framkvæmd á gjaldeyrislögum og talið að hægt væri að sekta fyrirtæki á grundvelli þeirra. Upp úr sauð að loknum nefndarfundi. Við segjum líka frá því að Umhverfisráðherra segir hægt að áorka miklu í uppbyggingu innviða við náttúruperlur og aðra ferðamannastaði með þeim þremur og hálfa milljarði sem varið verði í þau verkefni á næstu þremur árum. Þetta og meira til í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og á Vísi klukkan 18:30
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira