Búið að breyta reglunum út af Dýrlingunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 17:45 Sean Payton, þjálfari Saints, brjálast eftir að dómararnir dæmdu ekki neitt í leiknum fræga. vísir/getty Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Þá tókst dómurum leiksins á einhvern óskiljanlegan hátt ekki að sjá ekki að sjá klárt brot á sóknarmanni Saints sem var að reyna að grípa boltann. Ekki mátti nota myndbandsupptökur til þess að skoða atvikið betur og því var ekkert dæmt. Ef leikmaður Saints hefði gripið boltann hefðu Dýrlingarnir líklega unnið leikinn og farið í Super Bowl. Þetta var rán. Á fundi eigenda félaganna í gær var samþykkt að breyta reglunum á þann hátt að nú mega dómararnir skoða aftur brot þar sem grunur leikur á að varnarmaður hafi brotið á sóknarmanni sem er að grípa boltann. Svona á ekki að koma fyrir aftur. Atkvæðagreiðslan fór 31-1 en Cincinnati Bengals var víst eina liðið í deildinni sem vildi ekki breyta þessu. Það hefur allt verið brjálað í New Orleans síðan Super Bowl var í raun tekinn af liðinu og fólkinu í borginni og mótmæli borgarbúa stóðu í margar vikur. Var ýmislegt gera til að minna á dómaraskandalinn. Meðal annars voru keyptar auglýsingar í Atlanta þar sem Super Bowl fór fram. Borgarbúar neituðu síðan að horfa á úrslitaleikinn. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Þá tókst dómurum leiksins á einhvern óskiljanlegan hátt ekki að sjá ekki að sjá klárt brot á sóknarmanni Saints sem var að reyna að grípa boltann. Ekki mátti nota myndbandsupptökur til þess að skoða atvikið betur og því var ekkert dæmt. Ef leikmaður Saints hefði gripið boltann hefðu Dýrlingarnir líklega unnið leikinn og farið í Super Bowl. Þetta var rán. Á fundi eigenda félaganna í gær var samþykkt að breyta reglunum á þann hátt að nú mega dómararnir skoða aftur brot þar sem grunur leikur á að varnarmaður hafi brotið á sóknarmanni sem er að grípa boltann. Svona á ekki að koma fyrir aftur. Atkvæðagreiðslan fór 31-1 en Cincinnati Bengals var víst eina liðið í deildinni sem vildi ekki breyta þessu. Það hefur allt verið brjálað í New Orleans síðan Super Bowl var í raun tekinn af liðinu og fólkinu í borginni og mótmæli borgarbúa stóðu í margar vikur. Var ýmislegt gera til að minna á dómaraskandalinn. Meðal annars voru keyptar auglýsingar í Atlanta þar sem Super Bowl fór fram. Borgarbúar neituðu síðan að horfa á úrslitaleikinn.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00
Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45