Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboðinu Birgir Olgeirsson skrifar 26. mars 2019 15:42 Skúli segir að rætt verði við alla líklega fjárfesta til að koma inn sem hluthafa, þar á meðal lífeyrissjóði. Vísir/EPA Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur. Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Sjö af stærstu lífeyrissjóðum landsins tóku ekki þátt í skuldabréfaútboði WOW air síðastliðið haust. Vísir sendi fyrirspurn á nokkra af stærstu lífeyrissjóðunum hvort að þeir hefðu tekið þátt í skuldabréfaútboði WOW og hve stór hlutur sjóðanna hefði verið. Fyrirspurnir voru sendar á sjö sjóði sem allir sögðust ekki hafa tekið þátt í skuldabréfaútboðinu en þeir eru lífeyrissjóðurinn Festa, LSR, Frjálsi, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna, Birta, Almenni lífeyrissjóðurinn og Gildi.Skúli sagði við fréttastofu fyrr í dag að WOW væri í viðræðum við fjölda fjárfesta og sé með nokkra öfluga ráðgjafa sem vinna hörðum höndum að því. Sagði Skúli að viðræður stæðu yfir við innlenda og erlenda fjárfesta, stóra sem og einstaka. Spurður hvort að WOW stæði í viðræðum við lífeyrissjóði sagði Skúli að rætt væri við alla líklega fjárfesta, þar með talið lífeyrissjóði. „Að sjálfsögðu myndum við ræða við þá,“ sagði Skúli. Kröfuhafar samþykktu í dag að breyta skuldum sínum í hlutafé í WOW sem telur 49 prósent. Til sendur að bjóða 51 prósenta hlut til sölu og hefur verið rætt um að sá hlutur fáist fyrir fimm milljarða króna. Skúli sagði þá tölu rétta og ætti að geta tryggt að félagið hafi góðar framtíðarhorfur.
Lífeyrissjóðir WOW Air Tengdar fréttir Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06 Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59 Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Eini kosturinn í stöðunni fyrir kröfuhafa Stóra spurningin sem stendur eftir er hversu hratt þeim tekst að safna fimm milljörðum. 26. mars 2019 15:06
Skúli bjartsýnn á framhaldið Það var gott hljóð í Skúla Mogensen, forstjóra og stofnanda WOW air, þegar fréttastofan náði tali af honum í höfuðstöðvum WOW air nú á þriðja tímanum í dag. 26. mars 2019 14:59
Kröfuhafi í WOW hefur mikla trú á félaginu Forstjóri Airport Associates segist styðja Skúla áfram sem forstjóra. 26. mars 2019 13:45