Vill sjá breytingar á nýrri fjármálaáætlun Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 24. mars 2019 20:00 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segist ekki sjá mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga úr launakostnaði, eins og aðhaldskrafa nýrrar fjármálaáætlunar gerir ráð fyrir. Spara á um fimm milljarða með því að hagræða í innkaupum og launakostnaði hjá hinu opinbera. Ný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var kynnt í gær og samkvæmt henni verða fjárframlög til samgöngu-, nýsköpunar- og velferðarmála aukin um marga milljarða. En einnig á að gera aðhald í ríkisrekstri upp á fimm milljarða með því að draga saman í opinberum innkaupum á vörum og þjónustu sem og draga úr launakostnaði og er þá horft til tæknilausna. Formaður BSRB segir stofnanir víðast hvar reknar á lágmarksmönnun. „Við sjáum hins vegar ekki mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga saman og við leggjumst fastlega geng því að það verði fækkun hjá starfsmönnum ríkisins,“ segir Sonja. Hún segir að kröfur í komandi kjarasamningagerð séu meðal annars að bæta starfsumhverfi opinberra starfamanna. Þá vísar hún í aukningu á kulnun og veikindafjarveru sem rekja má til vinnuumhverfis. Alþingi mun fjalla um áætlunina áþriðjudag. „Í okkar huga er þetta einfaldlega áætlun. Eins og ég segi við leggjum mikla áherslu á það í kjarasamningaviðræðum að horft verði til starfsumhverfis opinberra starfsmanna og það verði gripið til aðgerða vegna veikindafjarveru og kulnunar. Við ætlumst svo auðvitað til að það verði breytingar áætluninni í kjölfarið,“ segir hún. Hún segir að tæknivæðing muni breyta störfum í framtíðinni en ekki endilega draga úr launakostnaði. „Við vitum að störfin munu breytast á framtíðar vinnumarkaði. Þá erum við að horfa til þess aðþau verkefni taki breytingum og fólkið okkar verði undirbúið. Þá með aukinni þekkingu og þjálfun.Getur það þýtt fækkun á störfum?„Það getur auðvitað þýtt það en við vitum að krafan um þjónustu er að aukast. Þannig að við teljum að þessi framtíðarbreyting feli í sér breytingu á verkefnum okkar félagsmanna,“ segir hún. Efnahagsmál Kjaramál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segist ekki sjá mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga úr launakostnaði, eins og aðhaldskrafa nýrrar fjármálaáætlunar gerir ráð fyrir. Spara á um fimm milljarða með því að hagræða í innkaupum og launakostnaði hjá hinu opinbera. Ný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var kynnt í gær og samkvæmt henni verða fjárframlög til samgöngu-, nýsköpunar- og velferðarmála aukin um marga milljarða. En einnig á að gera aðhald í ríkisrekstri upp á fimm milljarða með því að draga saman í opinberum innkaupum á vörum og þjónustu sem og draga úr launakostnaði og er þá horft til tæknilausna. Formaður BSRB segir stofnanir víðast hvar reknar á lágmarksmönnun. „Við sjáum hins vegar ekki mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga saman og við leggjumst fastlega geng því að það verði fækkun hjá starfsmönnum ríkisins,“ segir Sonja. Hún segir að kröfur í komandi kjarasamningagerð séu meðal annars að bæta starfsumhverfi opinberra starfamanna. Þá vísar hún í aukningu á kulnun og veikindafjarveru sem rekja má til vinnuumhverfis. Alþingi mun fjalla um áætlunina áþriðjudag. „Í okkar huga er þetta einfaldlega áætlun. Eins og ég segi við leggjum mikla áherslu á það í kjarasamningaviðræðum að horft verði til starfsumhverfis opinberra starfsmanna og það verði gripið til aðgerða vegna veikindafjarveru og kulnunar. Við ætlumst svo auðvitað til að það verði breytingar áætluninni í kjölfarið,“ segir hún. Hún segir að tæknivæðing muni breyta störfum í framtíðinni en ekki endilega draga úr launakostnaði. „Við vitum að störfin munu breytast á framtíðar vinnumarkaði. Þá erum við að horfa til þess aðþau verkefni taki breytingum og fólkið okkar verði undirbúið. Þá með aukinni þekkingu og þjálfun.Getur það þýtt fækkun á störfum?„Það getur auðvitað þýtt það en við vitum að krafan um þjónustu er að aukast. Þannig að við teljum að þessi framtíðarbreyting feli í sér breytingu á verkefnum okkar félagsmanna,“ segir hún.
Efnahagsmál Kjaramál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira