Djarfari verkfallsbrot vegna skilaboða frá atvinnurekendum Sighvatur Jónsson skrifar 23. mars 2019 18:15 Formaður Eflingar telur að Samtök atvinnulífsins hafi sent skilaboð til atvinnurekenda um að láta reyna á verkfallsbrot í aðgerðum gærdagsins. Atvinnurekendur segjast þvert á móti hvetja sitt fólk til að hlýta lögum um vinnudeilur. Fulltrúar Eflingar og annarra verkalýðsfélaga hafa í dag undirbúið næsta sáttafund sem er á mánudag. Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að meira hafi verið um verkfallsbrot í gær heldur en búist hafi verið við. Hún telur að Samtök atvinnulífsins hafi eitthvað komið þar að málum. „Við lítum svo á að skilaboðin sem hafi verið send út í samfélagið og til atvinnurekenda hafi verið með þeim hætti að fólk hafi verið djarfara að láta á þetta reyna,“ segir Sólveig Anna. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að samtökin hafi hvatt félagsmenn sína til að hlýta lögum um stéttarfélög og vinnudeilur í einu og öllu. Ágreiningsefnum um túlkun laga eigi að skjóta til Félagsdóms í stað þess að kveða upp dóm í fjölmiðlum. Síðasti sáttafundur á fimmtudag var fram á kvöld og gert er ráð fyrir að fundurinn hjá ríkissáttasemjara á mánudag verði langur. „Það er öllum ljóst að það er vilji fyrir hendi til þess að sjá hvað við getum látið gerast. Við skulum reyna að vera jákvæð og vongóð,“ segir Sólveig Anna. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Formaður Eflingar telur að Samtök atvinnulífsins hafi sent skilaboð til atvinnurekenda um að láta reyna á verkfallsbrot í aðgerðum gærdagsins. Atvinnurekendur segjast þvert á móti hvetja sitt fólk til að hlýta lögum um vinnudeilur. Fulltrúar Eflingar og annarra verkalýðsfélaga hafa í dag undirbúið næsta sáttafund sem er á mánudag. Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að meira hafi verið um verkfallsbrot í gær heldur en búist hafi verið við. Hún telur að Samtök atvinnulífsins hafi eitthvað komið þar að málum. „Við lítum svo á að skilaboðin sem hafi verið send út í samfélagið og til atvinnurekenda hafi verið með þeim hætti að fólk hafi verið djarfara að láta á þetta reyna,“ segir Sólveig Anna. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að samtökin hafi hvatt félagsmenn sína til að hlýta lögum um stéttarfélög og vinnudeilur í einu og öllu. Ágreiningsefnum um túlkun laga eigi að skjóta til Félagsdóms í stað þess að kveða upp dóm í fjölmiðlum. Síðasti sáttafundur á fimmtudag var fram á kvöld og gert er ráð fyrir að fundurinn hjá ríkissáttasemjara á mánudag verði langur. „Það er öllum ljóst að það er vilji fyrir hendi til þess að sjá hvað við getum látið gerast. Við skulum reyna að vera jákvæð og vongóð,“ segir Sólveig Anna.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira