Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 14:30 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum. Getty/Matthew Horwood Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Cardiff keypti Emiliano Sala á 15 milljónir punda frá Nantes og Argentínumaðurinn hafði flogið til Wales og gengið frá öllum málum. Hann snéri síðan aftur til Nantes í stutta ferð sem reyndist örlagarík. Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum þegar hann var á leið aftur til Cardiff og náði aldrei að æfa með velska félaginu hvað þá að spila leik.Exclusive: Cardiff City ready to call truce with Nantes over £15m Emiliano Sala feud https://t.co/Zw2PyzbWxp — Telegraph Football (@TeleFootball) April 3, 2019Eftir stóð að Cardiff City skuldaði Nantes þessar fimmtán milljónir punda þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi aldrei spilað fyrir félagið. Það hefur ekki verið gott á milli félaganna síðan en þetta eru miklir peningar fyrir ekki stærri klúbba. Daily Telegraph segir frá því að Cardiff City hafi nú óskað eftir sáttafundi með forráðamönnum Nantes. Markmiðið er að leysa þetta mál án þess að Alþjóða knattspyrnusambandið þurfi að fara að skipta sér formlega að því. FIFA þarf mögulega að koma að málinu takist félögunum ekki að komast að ásættanlegri niðurstöðu. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði þó fyrir mánuði síðan að óskastaðan væri að félögin myndu sjálf komast að niðurstöðu. Cardiff hefur ekki enn látið Nantes fá fyrstu greiðslu fyrir Emiliano Sala en velska félagið hefur fengið lengri frest eða til 15. apríl. Þar kemur inni í vilji Cardiff manna til að hittast á sáttafundi með fulltrúum franska félagsins. Bretland Emiliano Sala Enski boltinn Frakkland Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Sjá meira
Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Cardiff keypti Emiliano Sala á 15 milljónir punda frá Nantes og Argentínumaðurinn hafði flogið til Wales og gengið frá öllum málum. Hann snéri síðan aftur til Nantes í stutta ferð sem reyndist örlagarík. Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum þegar hann var á leið aftur til Cardiff og náði aldrei að æfa með velska félaginu hvað þá að spila leik.Exclusive: Cardiff City ready to call truce with Nantes over £15m Emiliano Sala feud https://t.co/Zw2PyzbWxp — Telegraph Football (@TeleFootball) April 3, 2019Eftir stóð að Cardiff City skuldaði Nantes þessar fimmtán milljónir punda þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi aldrei spilað fyrir félagið. Það hefur ekki verið gott á milli félaganna síðan en þetta eru miklir peningar fyrir ekki stærri klúbba. Daily Telegraph segir frá því að Cardiff City hafi nú óskað eftir sáttafundi með forráðamönnum Nantes. Markmiðið er að leysa þetta mál án þess að Alþjóða knattspyrnusambandið þurfi að fara að skipta sér formlega að því. FIFA þarf mögulega að koma að málinu takist félögunum ekki að komast að ásættanlegri niðurstöðu. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði þó fyrir mánuði síðan að óskastaðan væri að félögin myndu sjálf komast að niðurstöðu. Cardiff hefur ekki enn látið Nantes fá fyrstu greiðslu fyrir Emiliano Sala en velska félagið hefur fengið lengri frest eða til 15. apríl. Þar kemur inni í vilji Cardiff manna til að hittast á sáttafundi með fulltrúum franska félagsins.
Bretland Emiliano Sala Enski boltinn Frakkland Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Gömlu veldin hefja einvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn