Felldu Brexit-tillögur Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2019 23:30 Theresa May, forsætisráðherra Breta. Vísir/EPA Breskir þingmenn greiddu gegn fjórum tillögum í kvöld sem varða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þar á meðal voru greidd atkvæði um tollabandalag og veru Breta á innri markaði en engin þeirra hlaut meirihluta á þinginu. Atkvæðagreiðslan var ekki bindandi fyrir ríkisstjórnina. Samningum sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, hefur náð við Evrópusambandið um útgöngu Breta, hefur verið hafnað þrívegis. Hún hefur nú til 12. apríl næstkomandi til að fá lengri frest frá Evrópusambandinu til að ná fram öðru samkomulagi eða þá að ákveða að ganga úr sambandinu án samkomulags. Mun May funda með ríkisstjórn sinni á morgun til að ræða næstu skref. Tillagan var felld með minnsta mun í kvöld, en aðeins munaði þremur atkvæðum. Hefði hún náð fram að ganga þá hefði Bretland búið við sama fyrirkomulag og önnur lönd innan ESB er varðar tolla og gjöld á vörur. Hefði það mögulega geta einfaldað deilurnar sem ríkja um landamæri við Norður Írland en gert það að verkum að Bretar hefðu ekki geta gert samkomulag við aðrar þjóðir. Þingmaður Íhaldsflokksins, Nick Boles, tilkynnti eftir atkvæðagreiðsluna að hann hefði sagt sig úr flokknum. Ástæðan væri að hann hefði gert allt sem í sínu valdi stæði til að ná fram málamiðlun en sagðist ætla að sitja áfram á þingi. Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Sjá meira
Breskir þingmenn greiddu gegn fjórum tillögum í kvöld sem varða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þar á meðal voru greidd atkvæði um tollabandalag og veru Breta á innri markaði en engin þeirra hlaut meirihluta á þinginu. Atkvæðagreiðslan var ekki bindandi fyrir ríkisstjórnina. Samningum sem Theresa May, forsætisráðherra Breta, hefur náð við Evrópusambandið um útgöngu Breta, hefur verið hafnað þrívegis. Hún hefur nú til 12. apríl næstkomandi til að fá lengri frest frá Evrópusambandinu til að ná fram öðru samkomulagi eða þá að ákveða að ganga úr sambandinu án samkomulags. Mun May funda með ríkisstjórn sinni á morgun til að ræða næstu skref. Tillagan var felld með minnsta mun í kvöld, en aðeins munaði þremur atkvæðum. Hefði hún náð fram að ganga þá hefði Bretland búið við sama fyrirkomulag og önnur lönd innan ESB er varðar tolla og gjöld á vörur. Hefði það mögulega geta einfaldað deilurnar sem ríkja um landamæri við Norður Írland en gert það að verkum að Bretar hefðu ekki geta gert samkomulag við aðrar þjóðir. Þingmaður Íhaldsflokksins, Nick Boles, tilkynnti eftir atkvæðagreiðsluna að hann hefði sagt sig úr flokknum. Ástæðan væri að hann hefði gert allt sem í sínu valdi stæði til að ná fram málamiðlun en sagðist ætla að sitja áfram á þingi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“