Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2019 08:16 Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP/Marcio Jose Sanchez Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Hann var 33 ára gamall og mun hafa verið skotinn ásamt tveimur öðrum fyrir utan fataverslun sem hann átti. Hann einn lét lífið og hinir mennirnir tveir eru sagðir í stöðugu ástandi. Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP fréttaveitan segir stóran hóp aðdáenda og íbúa hafa safnast saman við vettvang skotárásarinnar á meðan lögregluþjónar leituðu vitna og vísbendinga.LA Times hefur heimildir fyrir því innan lögreglunnar að Hussle og hinir mennirnir tveir hafi verið skotnir af ungum manni sem hafi stokkið upp í bíl sem beið hans. Talið er að árásarmaðurinn sé meðlimur glæpagengis. Hann hefur ekki fundist enn.Hussle átti nokkur fyrirtæki í hverfinu sem hann var skotinn í, sem er sama hverfi og hann ólst upp í. Hann var þekktur fyrir að veita fólki sem átti erfitt uppdráttar vinnu. Hann gaf öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Þá átti hann það til að greiða fyrir jarðarfarir íbúa sem létust vegna átaka glæpagengja. Hussle hefur viðurkennt að hafa verið meðlimur Rollin’ 60s gengisins sem táningur. Í gömlu viðtali við LA Times í fyrra lýsti hann þeim tíma sem stríði. Það hafi verið eins og að búa við stöðugt stríðsástand. Andlát Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. Hann var 33 ára gamall og mun hafa verið skotinn ásamt tveimur öðrum fyrir utan fataverslun sem hann átti. Hann einn lét lífið og hinir mennirnir tveir eru sagðir í stöðugu ástandi. Hussle hét í rauninni Ermia Asghedom. AP fréttaveitan segir stóran hóp aðdáenda og íbúa hafa safnast saman við vettvang skotárásarinnar á meðan lögregluþjónar leituðu vitna og vísbendinga.LA Times hefur heimildir fyrir því innan lögreglunnar að Hussle og hinir mennirnir tveir hafi verið skotnir af ungum manni sem hafi stokkið upp í bíl sem beið hans. Talið er að árásarmaðurinn sé meðlimur glæpagengis. Hann hefur ekki fundist enn.Hussle átti nokkur fyrirtæki í hverfinu sem hann var skotinn í, sem er sama hverfi og hann ólst upp í. Hann var þekktur fyrir að veita fólki sem átti erfitt uppdráttar vinnu. Hann gaf öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Þá átti hann það til að greiða fyrir jarðarfarir íbúa sem létust vegna átaka glæpagengja. Hussle hefur viðurkennt að hafa verið meðlimur Rollin’ 60s gengisins sem táningur. Í gömlu viðtali við LA Times í fyrra lýsti hann þeim tíma sem stríði. Það hafi verið eins og að búa við stöðugt stríðsástand.
Andlát Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Sjá meira