Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 21:24 Eriksen fagnar í kvöld. vísir/getty „Ég er líklega einn heppnasti maður á jörðinni,“ voru fyrstu viðbrögð Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, eftir að Tottenham komst áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn var stórkostleg skemmtun en í uppbótartíma virtust City vera ná inn markinu sem myndi skjóta þeim áfram. Það var dæmt af vegna rangstöðu eftir að dómarinn nýtt sér VARsjána. Í markinu sem var dæmt af eftir japl, jaml og fuður þá missti Daninn boltann á skelfilegum stað. Boltinn barst til Aguero sem lagði boltann á Aguero og City skoraði en Eriksen var glaður að markið hafi verið dæmt af."It was a rollercoaster!" "VAR, thank you! Good decision!" "We'll do it again on Saturday!" A delighted Eriksen and Son on a remarkable night. : @DesKellyBTSpic.twitter.com/GxvUdiJZts — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 17, 2019 „Ég hélt að þetta væri búið. Við gáfum þeim mörg færi en fengum einnig mörg sjálfir svo þetta var undarlegur leikur,“ en Eriksen mætir fyrrum félögum sínum í Ajax í undanúrslitunum. „Við munum draga andann og það verður ævintýri að spila gegn þeim. Það verður gaman að koma til baka á leikvanginn þar,“ sagði Daninn frábæri. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle í góðum málum eftir 2-0 sigur á Emirates í kvöld Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
„Ég er líklega einn heppnasti maður á jörðinni,“ voru fyrstu viðbrögð Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, eftir að Tottenham komst áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn var stórkostleg skemmtun en í uppbótartíma virtust City vera ná inn markinu sem myndi skjóta þeim áfram. Það var dæmt af vegna rangstöðu eftir að dómarinn nýtt sér VARsjána. Í markinu sem var dæmt af eftir japl, jaml og fuður þá missti Daninn boltann á skelfilegum stað. Boltinn barst til Aguero sem lagði boltann á Aguero og City skoraði en Eriksen var glaður að markið hafi verið dæmt af."It was a rollercoaster!" "VAR, thank you! Good decision!" "We'll do it again on Saturday!" A delighted Eriksen and Son on a remarkable night. : @DesKellyBTSpic.twitter.com/GxvUdiJZts — Football on BT Sport (@btsportfootball) April 17, 2019 „Ég hélt að þetta væri búið. Við gáfum þeim mörg færi en fengum einnig mörg sjálfir svo þetta var undarlegur leikur,“ en Eriksen mætir fyrrum félögum sínum í Ajax í undanúrslitunum. „Við munum draga andann og það verður ævintýri að spila gegn þeim. Það verður gaman að koma til baka á leikvanginn þar,“ sagði Daninn frábæri.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Newcastle í góðum málum eftir 2-0 sigur á Emirates í kvöld Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00