Hafa yfirheyrt þrjátíu manns vegna eldsvoðans í Notre Dame Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. apríl 2019 10:57 Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Vísir/ap Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Yfirheyrslurnar eru liður í rannsókn á eldsupptökum sem saksóknari í París gerir ráð fyrir að verði „langdregin og flókin“. Mörg hundruð milljónir evra er heitið til uppbyggingar kirkjunnar sem stórskemmdist í eldsvoðanum á mánudag. Stjórnvöld íhuga að setja á fót sérstaka skrifstofu til að taka á móti fjárframlögum. Fjársterkir aðilar á bakvið ýmis tískumerki á borð við L‘Oreal, Chanel, Dior, Gucci og Yves Saint Lauren hyggjast verja gífurlegum fjárhæðum í verkefnið.Vill að verkinu ljúki innan fimm ára Þegar Frakkar hafa lokið við að endurreisa Notre Dame á hún að verða jafnvel glæsilegri en hún var fyrir eldsvoðann. Þetta segir Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sem vill helst að verkinu ljúki innan fimm ára en Ólympíuleikarnir í París hefjast sumarið 2024.Frakklandsforseti hefur verið gagnrýndur fyrir að vera óraunsær.Vísir/apMargir hafa þó stigið fram og gagnrýnt Macron fyrir „fimm ára áætlunina“ og sagt hana óraunhæfa. Pierluigi Pericolo, sem hefur umsjón með viðgerðum og öryggi St. Donatian kirkjunnar í Nantes sagði að það tæki allavega tvö til fimm ár bara í að tryggja öryggi og láta hana standa trausta í ljósi stærðar og umfangs hennar.Klukknahljómur til að sýna samhug Ákveðið hefur verið að hringja kirkjuklukkum í öllum dómkirkjum Frakklands í kvöld laust fyrir klukkan fimm að íslenskum tíma til heiðurs Notre Dame og til að sýna samhug. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. 16. apríl 2019 12:45 Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16. apríl 2019 15:04 Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16. apríl 2019 20:28 Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17. apríl 2019 06:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Þrjátíu verkamenn hjá fimm byggingafyrirtækjum, sem höfðu umsjón með viðgerðum á Notre Dame kirkjunni í París þegar eldur kviknaði, hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Yfirheyrslurnar eru liður í rannsókn á eldsupptökum sem saksóknari í París gerir ráð fyrir að verði „langdregin og flókin“. Mörg hundruð milljónir evra er heitið til uppbyggingar kirkjunnar sem stórskemmdist í eldsvoðanum á mánudag. Stjórnvöld íhuga að setja á fót sérstaka skrifstofu til að taka á móti fjárframlögum. Fjársterkir aðilar á bakvið ýmis tískumerki á borð við L‘Oreal, Chanel, Dior, Gucci og Yves Saint Lauren hyggjast verja gífurlegum fjárhæðum í verkefnið.Vill að verkinu ljúki innan fimm ára Þegar Frakkar hafa lokið við að endurreisa Notre Dame á hún að verða jafnvel glæsilegri en hún var fyrir eldsvoðann. Þetta segir Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sem vill helst að verkinu ljúki innan fimm ára en Ólympíuleikarnir í París hefjast sumarið 2024.Frakklandsforseti hefur verið gagnrýndur fyrir að vera óraunsær.Vísir/apMargir hafa þó stigið fram og gagnrýnt Macron fyrir „fimm ára áætlunina“ og sagt hana óraunhæfa. Pierluigi Pericolo, sem hefur umsjón með viðgerðum og öryggi St. Donatian kirkjunnar í Nantes sagði að það tæki allavega tvö til fimm ár bara í að tryggja öryggi og láta hana standa trausta í ljósi stærðar og umfangs hennar.Klukknahljómur til að sýna samhug Ákveðið hefur verið að hringja kirkjuklukkum í öllum dómkirkjum Frakklands í kvöld laust fyrir klukkan fimm að íslenskum tíma til heiðurs Notre Dame og til að sýna samhug.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. 16. apríl 2019 12:45 Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16. apríl 2019 15:04 Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16. apríl 2019 20:28 Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17. apríl 2019 06:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Notre Dame minnisvarði um menningarlíf Parísar Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, prófessor við Listaháskóla Íslands, segir Notre Dame kirkjuna minnisvarða um menningarlíf Parísar. 16. apríl 2019 12:45
Kökugerðarmeistari við Notre Dame: Franska þjóðin hjálparvana og sorgmædd en líka reið Við fylgdumst með þakinu hrynja, segir Jackie sem fannst sem hægðist á tímanum á meðan hún fylgdist með eldsvoðanum. Hún sagðist ekki hafa séð neinn slökkviliðsmann sín megin í næstum klukkutíma frá því eldurinn kviknaði. 16. apríl 2019 15:04
Macron heitir því að endurreisa Notre-Dame á fimm árum Auðkýfingar, fyrirtæki og sveitarstjórnir hafa þegar lofað því að styrkja endurbyggingu dómkirkjunnar sögufrægu. 16. apríl 2019 20:28
Stórt og flókið verkefni bíður Frakka Miklu fé hefur verið heitið til enduruppbyggingar Notre Dame eftir brunann á mánudag. Sérfræðingar frá Páfagarði og arkitektar sem endurreistu Windsor-kastala bjóða aðstoð sína. Þrívíddarskannanir til af kirkjunni. 17. apríl 2019 06:30