Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2019 09:00 Það er ekki alveg jafn gaman hjá Ole Gunnar þessa dagana. vísir/getty Manchester United er úr leik í Meistaradeildinni en liðið tapaði afar sannfærandi, 3-0, fyrir Barcelona á Nývangi í gærkvöldi og tapaði einvíginu samanlagt, 4-0. Eftir endurkomuna ótrúlegu gegn PSG átti United ekki séns í frábært lið Barcelona. Ole Gunnar Solskjær hefur náð mögnuðum árangri með United-liðið síðan að hann tók við en tekið hefur að halla undan fæti síðustu vikurnar og er liðið mögulega að sýna sitt rétta sjálf. Það vill Phil McNulty, helsti fótboltablaðamaður BBC, allvega meina en hann lætur Manchester United heyra það í umfjöllun sinni um leikinn í Katalóníu í gærkvöldi. „Það sem að gerðist í París var kraftaverk en kraftaverk gerast ekki oft. Fótboltafræðin voru löguð í gær og þau sýndu að þetta United-lið á ekki heima í sama félagsskap og Barcelona,“ skrifar McNulty.„Þetta er afrakstur margra slæmra ára hjá United en nú er það undir Ole Gunnar Solskjær að laga hlutina. Ole er vissulega við stýrið eins og menn syngja en vegurinn fram undan gæti verið grýttur.“ „Launmorðinginn með barnsandlitið þarf nú að sýna að miskunnarleysi býr á bak við brosið því þetta lið er ekki nógu gott til að berjast um titla,“ segir Phil McNulty. Máli sínu til stuðnings bendir hann á að fjórir af öftustu fimm hjá United í gær voru í liðinu þegar að United tapaði fyrir Basel í desember árið 2011 eða fyrir átta árum síðan. Það tap kom í veg fyrir að United komst í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Nú þurfa Solskjær og stjórnarformaðurinn Ed Woodward að endurbyggja liðið. Woodward þarf að sanna að hann ráði við fótboltahluta félagsins,“ segir Phil McNulty. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Segir Dembele mun betri leikmann en Neymar Forseti Barcelona er hrifinn af Dem 17. apríl 2019 07:00 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Manchester United er úr leik í Meistaradeildinni en liðið tapaði afar sannfærandi, 3-0, fyrir Barcelona á Nývangi í gærkvöldi og tapaði einvíginu samanlagt, 4-0. Eftir endurkomuna ótrúlegu gegn PSG átti United ekki séns í frábært lið Barcelona. Ole Gunnar Solskjær hefur náð mögnuðum árangri með United-liðið síðan að hann tók við en tekið hefur að halla undan fæti síðustu vikurnar og er liðið mögulega að sýna sitt rétta sjálf. Það vill Phil McNulty, helsti fótboltablaðamaður BBC, allvega meina en hann lætur Manchester United heyra það í umfjöllun sinni um leikinn í Katalóníu í gærkvöldi. „Það sem að gerðist í París var kraftaverk en kraftaverk gerast ekki oft. Fótboltafræðin voru löguð í gær og þau sýndu að þetta United-lið á ekki heima í sama félagsskap og Barcelona,“ skrifar McNulty.„Þetta er afrakstur margra slæmra ára hjá United en nú er það undir Ole Gunnar Solskjær að laga hlutina. Ole er vissulega við stýrið eins og menn syngja en vegurinn fram undan gæti verið grýttur.“ „Launmorðinginn með barnsandlitið þarf nú að sýna að miskunnarleysi býr á bak við brosið því þetta lið er ekki nógu gott til að berjast um titla,“ segir Phil McNulty. Máli sínu til stuðnings bendir hann á að fjórir af öftustu fimm hjá United í gær voru í liðinu þegar að United tapaði fyrir Basel í desember árið 2011 eða fyrir átta árum síðan. Það tap kom í veg fyrir að United komst í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Nú þurfa Solskjær og stjórnarformaðurinn Ed Woodward að endurbyggja liðið. Woodward þarf að sanna að hann ráði við fótboltahluta félagsins,“ segir Phil McNulty.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Segir Dembele mun betri leikmann en Neymar Forseti Barcelona er hrifinn af Dem 17. apríl 2019 07:00 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51
Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00