FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 14:59 Fjármálaeftirltið hefur haft vefinn Hluthafa til skoðunar. Fréttablaðið/Vilhelm Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði. WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Sjá meira
Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði.
WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Sjá meira
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27